Óvíst um endanleg úrslit varðandi Evrópustefnu Moldóvu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2024 07:48 Sandu þegar hún greiddi atkvæði í gær. AP/Vadim Ghirda Um helmingur kjósenda í Moldóvu vill ganga í Evrópusambandið, ef marka má niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu sem gengið var til í gær, þegar 97,66 prósent atkvæða hafa verið talin. Enn er óvíst um endanleg úrslit þar sem enn á eftir að telja utankjörfundaratkvæði. Gengið var til atkvæðagreiðslunnar samhliða fyrri umferð forsetakosninga, þar sem Maia Sandu, sitjandi forseti, hlaut um 38 prósent atkvæða. Úrslit bæði atkvæðagreiðslunnar og forsetakosninganna eru nokkur vonbrigði fyrir Sandu, sem er Evrópusinni og hefur barist fyrir aðild að ESB. Skoðanakannanir höfðu gefið til kynna að um það bil 60 prósent þjóðarinnar væri fylgjandi aðild og vildi gera nauðsynlegar stjórnarskrárbreytingar. Þá bentu þær til þess að Sandu hefði öruggt forskot á helsta keppninaut sinn, Alexandr Stoianoglo, sem er hliðhollur Rússum. Úrslitin þýða hins vegar að Sandu þarf að mæta Stoianoglu í annarri umferð. Stjórnvöld í Moldóvu hafa sveiflast á milli nánara samstarfs við Evrópu annars vegar og hollustu við Rússland hins vegar frá því að Sovétríkin liðu undir lok. Sandu, sem var kjörinn forseti 2020, hefur talað fyrir Evrópusambandsaðild, ekki síst eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Sandu, og aðrir ráðamenn í Moldóvu, hafa fordæmt meint inngrip Rússa í kosningarnar í landinu og sakað glæpahópa um að reyna að grafa undan hinu lýðæðislega ferli. Stjórnvöld í Moskvu eru sögð hafa fjármagnað stjórnarandstöðuhópa og „keypt“ atkvæði, svo eitthvað sé nefnt. Moldóva hóf aðildarviðræður í júní síðastliðnum en miklar efasemdir eru um getu landsins til að uppfylla aðildarskilyrðin. Moldóva Evrópusambandið Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira
Enn er óvíst um endanleg úrslit þar sem enn á eftir að telja utankjörfundaratkvæði. Gengið var til atkvæðagreiðslunnar samhliða fyrri umferð forsetakosninga, þar sem Maia Sandu, sitjandi forseti, hlaut um 38 prósent atkvæða. Úrslit bæði atkvæðagreiðslunnar og forsetakosninganna eru nokkur vonbrigði fyrir Sandu, sem er Evrópusinni og hefur barist fyrir aðild að ESB. Skoðanakannanir höfðu gefið til kynna að um það bil 60 prósent þjóðarinnar væri fylgjandi aðild og vildi gera nauðsynlegar stjórnarskrárbreytingar. Þá bentu þær til þess að Sandu hefði öruggt forskot á helsta keppninaut sinn, Alexandr Stoianoglo, sem er hliðhollur Rússum. Úrslitin þýða hins vegar að Sandu þarf að mæta Stoianoglu í annarri umferð. Stjórnvöld í Moldóvu hafa sveiflast á milli nánara samstarfs við Evrópu annars vegar og hollustu við Rússland hins vegar frá því að Sovétríkin liðu undir lok. Sandu, sem var kjörinn forseti 2020, hefur talað fyrir Evrópusambandsaðild, ekki síst eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Sandu, og aðrir ráðamenn í Moldóvu, hafa fordæmt meint inngrip Rússa í kosningarnar í landinu og sakað glæpahópa um að reyna að grafa undan hinu lýðæðislega ferli. Stjórnvöld í Moskvu eru sögð hafa fjármagnað stjórnarandstöðuhópa og „keypt“ atkvæði, svo eitthvað sé nefnt. Moldóva hóf aðildarviðræður í júní síðastliðnum en miklar efasemdir eru um getu landsins til að uppfylla aðildarskilyrðin.
Moldóva Evrópusambandið Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Sjá meira