Fimm þingmenn af átta horfnir á braut Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. október 2024 11:22 Katrín Jakobsdóttir var fyrst til að hverfa á braut þegar hún tilkynnti um framboð til forseta Íslands á vormánuðum. Vísir/vilhelm Fimm þingmenn Vinstri grænna af þeim átta sem fengu sæti á Alþingi eftir síðustu þingkosningar verða ekki á lista flokksins fyrir næstu kosningar. Meirihluti þeirra er því horfinn á braut. Þeir fimm þingmenn sem hófu síðasta kjörtímabil en verða ekki áfram eru Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Jódís Skúladóttir úr Norðausturkjördæmi og svo Bjarni Jónsson úr Norðvesturkjördæmi. Katrín hætti á miðju kjörtímabili til að fara í forsetaframboð eins og frægt er, Jódís tilkynnti að hún væri hætt í pólitík eftir að hún fékk ekki oddvitasæti hjá uppstillingarnefnd og Bjarni, Bjarkey og Steinunn tilkynntu að þau myndu ekki bjóða sig fram að nýju. Þó hefur Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar og pólitískur greinandi, spáð fyrir um að Bjarni muni fara yfir í Miðflokkinn og er því ekki útilokað að hann verði áfram á þingi ef það reynist rétt. Þingmennirnir þrír sem hófu síðasta kjörtímabil en hafa ekki tilkynnt um að þeir hyggist hætta eru Svandís Svavarsdóttir og Orri Páll Jóhannsson úr Reykjavíkurkjördæmi Suður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson úr Suðvesturkjördæmi. Eva Dögg Davíðsdóttir tók sæti Katrínar Jakobsdóttur á miðju kjörtímabili og mun sennilega bjóða sig fram að nýju. Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Þeir fimm þingmenn sem hófu síðasta kjörtímabil en verða ekki áfram eru Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Jódís Skúladóttir úr Norðausturkjördæmi og svo Bjarni Jónsson úr Norðvesturkjördæmi. Katrín hætti á miðju kjörtímabili til að fara í forsetaframboð eins og frægt er, Jódís tilkynnti að hún væri hætt í pólitík eftir að hún fékk ekki oddvitasæti hjá uppstillingarnefnd og Bjarni, Bjarkey og Steinunn tilkynntu að þau myndu ekki bjóða sig fram að nýju. Þó hefur Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar og pólitískur greinandi, spáð fyrir um að Bjarni muni fara yfir í Miðflokkinn og er því ekki útilokað að hann verði áfram á þingi ef það reynist rétt. Þingmennirnir þrír sem hófu síðasta kjörtímabil en hafa ekki tilkynnt um að þeir hyggist hætta eru Svandís Svavarsdóttir og Orri Páll Jóhannsson úr Reykjavíkurkjördæmi Suður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson úr Suðvesturkjördæmi. Eva Dögg Davíðsdóttir tók sæti Katrínar Jakobsdóttur á miðju kjörtímabili og mun sennilega bjóða sig fram að nýju.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira