Bæjarstjóri dembir sér í landsmálin Árni Sæberg skrifar 21. október 2024 14:20 Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Vísir/Einar Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta staðfestir Arna Lára í samtali við Vísi en hún hefur undanfarna daga verið sterklega orðuð við framboð fyrir Samfylkinguna. „Jú, það er heilmikið til í því. Ég hef látið formann uppstillingarnefndar vita af því,“ segir hún spurð að því hvort hún gefi kost á sér í oddvitasætið. Hún segir að vel hafi verið tekið í þá tilkynningu hennar en nú sé það í höndum uppstillingarnefndarinnar að smíða listann. Hún hafi verið virk í starfi Samfylkingarinnar um árabil og nú langi hana að leggja sitt af mörkum í verkefnunum sem eru framundan á landsvísi. Gaman að vera bæjarstjóri Arna Lára hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar frá sveitarstjórnarkosningum árið 2022. Þá skipaði hún fimmta sæti Í-listans en var jafnframt yfirlýst bæjarstjóraefni listans. Munt þú ekki sakna þess? „Jú, það er mjög gaman að vera bæjarstjóri í bæjarfélagi sem er í uppgangi og vexti. En það er bara eins og það er, enginn er ómissandi og allt það. Ég er með rosalega gott fólk með mér hérna, það gerir þessa ákvörðun auðveldari.“ Ríkisvaldið vilji ekki spila með Ákvörðunin hafi þó alls ekki verið auðveld, enda sé gaman í vinnunni og gott að fylgjast með Ísafjarðarbæ vaxa og dafna. „Þrátt fyrir ýmsar áskoranir, sem eru auðvitað helst á höndum ríkisvaldsins sem vill ekki vinna með okkur. Það er bara að halda áfram að vinna fyrir þessi samfélög vonandi, bara frá öðrum stað.“ Loks segir hún vonast til þess að ákvörðun uppstillingarnefndar muni liggja fyrir í lok vikunnar. Ísafjarðarbær Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Norðvesturkjördæmi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Þetta staðfestir Arna Lára í samtali við Vísi en hún hefur undanfarna daga verið sterklega orðuð við framboð fyrir Samfylkinguna. „Jú, það er heilmikið til í því. Ég hef látið formann uppstillingarnefndar vita af því,“ segir hún spurð að því hvort hún gefi kost á sér í oddvitasætið. Hún segir að vel hafi verið tekið í þá tilkynningu hennar en nú sé það í höndum uppstillingarnefndarinnar að smíða listann. Hún hafi verið virk í starfi Samfylkingarinnar um árabil og nú langi hana að leggja sitt af mörkum í verkefnunum sem eru framundan á landsvísi. Gaman að vera bæjarstjóri Arna Lára hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar frá sveitarstjórnarkosningum árið 2022. Þá skipaði hún fimmta sæti Í-listans en var jafnframt yfirlýst bæjarstjóraefni listans. Munt þú ekki sakna þess? „Jú, það er mjög gaman að vera bæjarstjóri í bæjarfélagi sem er í uppgangi og vexti. En það er bara eins og það er, enginn er ómissandi og allt það. Ég er með rosalega gott fólk með mér hérna, það gerir þessa ákvörðun auðveldari.“ Ríkisvaldið vilji ekki spila með Ákvörðunin hafi þó alls ekki verið auðveld, enda sé gaman í vinnunni og gott að fylgjast með Ísafjarðarbæ vaxa og dafna. „Þrátt fyrir ýmsar áskoranir, sem eru auðvitað helst á höndum ríkisvaldsins sem vill ekki vinna með okkur. Það er bara að halda áfram að vinna fyrir þessi samfélög vonandi, bara frá öðrum stað.“ Loks segir hún vonast til þess að ákvörðun uppstillingarnefndar muni liggja fyrir í lok vikunnar.
Ísafjarðarbær Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Norðvesturkjördæmi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira