Pössum upp á persónuafsláttinn Alma Ýr Ingólfsdóttir og Helgi Pétursson skrifa 22. október 2024 10:31 ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Alþingi samþykkti lög um brottfall persónuafsláttarins undir lok árs 2023 en gildistöku laganna var frestað til 1. janúar 2025. ÖBÍ réttindastamtök og Landssamband eldri borgara hafa beitt sér fyrir því að lögin verði felld úr gildi. Nú hefur þing verið rofið og ljóst að mati samtakanna að þingið mun ekki ljúka umfjöllun um málið fyrir fyrirhugaða gildistöku laganna 1. janúar 2025. Því skora samtökin á Alþingi að fresta gildistöku laganna á ný um að minnsta kosti eitt ár. Samtökin hafa sent nefndum Alþingis og þingflokkum stjórnmálaflokka sameiginlega áskorun þess efnis. Ástæða þess að lögum um brottfall persónuafsláttarins var frestað til 1. janúar 2025 var að efnahags- og viðskiptanefnd taldi nauðsynlegt að áhrif laganna á lífeyrisþega búsettum erlendis yrðu könnuð nánar. Slík könnun hefur ekki farið fram af hálfu Alþingis. Til ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara hefur leitað fjöldi einstaklinga sem horfir fram á að framfærsla þeirra muni lækka umtalsvert frá og með 1. janúar 2025. Vitað er að fjöldi lífeyristaka búsettur erlendis var 5.136 árið 2023. Að óbreyttu mun framfærsla fjölda þeirra lækka sem nemur persónuafslætti á Íslandi og áhrif ákvæðisins að öðru leiti ókönnuð. Samtökin telja því óhjákvæmilegt að lögunum verði frestað á ný. Höfundar eru formenn ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alma Ýr Ingólfsdóttir Skattar og tollar Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Alþingi samþykkti lög um brottfall persónuafsláttarins undir lok árs 2023 en gildistöku laganna var frestað til 1. janúar 2025. ÖBÍ réttindastamtök og Landssamband eldri borgara hafa beitt sér fyrir því að lögin verði felld úr gildi. Nú hefur þing verið rofið og ljóst að mati samtakanna að þingið mun ekki ljúka umfjöllun um málið fyrir fyrirhugaða gildistöku laganna 1. janúar 2025. Því skora samtökin á Alþingi að fresta gildistöku laganna á ný um að minnsta kosti eitt ár. Samtökin hafa sent nefndum Alþingis og þingflokkum stjórnmálaflokka sameiginlega áskorun þess efnis. Ástæða þess að lögum um brottfall persónuafsláttarins var frestað til 1. janúar 2025 var að efnahags- og viðskiptanefnd taldi nauðsynlegt að áhrif laganna á lífeyrisþega búsettum erlendis yrðu könnuð nánar. Slík könnun hefur ekki farið fram af hálfu Alþingis. Til ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara hefur leitað fjöldi einstaklinga sem horfir fram á að framfærsla þeirra muni lækka umtalsvert frá og með 1. janúar 2025. Vitað er að fjöldi lífeyristaka búsettur erlendis var 5.136 árið 2023. Að óbreyttu mun framfærsla fjölda þeirra lækka sem nemur persónuafslætti á Íslandi og áhrif ákvæðisins að öðru leiti ókönnuð. Samtökin telja því óhjákvæmilegt að lögunum verði frestað á ný. Höfundar eru formenn ÖBÍ réttindasamtaka og Landssambands eldri borgara
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar