Þau skipa lista Vinstri grænna í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2024 12:33 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Eva Dögg Davíðsdóttir, Paola Cardenas, Arnór Ingi Egilsson og Una Hildardóttir skipa efstu sæti listans. Listi Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í gærkvöldi með öllum greiddum atkvæðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður flokksins leiðir listann og Eva Dögg Davíðsdóttir þingmaður annað sætið. Eva Dögg skipaði þriðja sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum og tók sæti á þingi þegar Katrín Jakobsdóttir lét af þingmennsku í vor. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður flokksins, skipar heiðurssæti listans. Sjá má listann í heild sinni í spilaranum að neðan. 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði 5. Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ 6. Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði 7. Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi 8. Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði 9. Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði 10. Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ 11. Ólafur Arason, forritari, Garðabæ 12. Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi 13. Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi 14. Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði 15. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni 16. Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi 17. Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík 18. Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ 19. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ 20. Árni Matthíasson, blaðamaður, Hafnarfirði 21. Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi 22. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi 23. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi 24. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós 25. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 26. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði 27. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi 28. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34 Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður flokksins leiðir listann og Eva Dögg Davíðsdóttir þingmaður annað sætið. Eva Dögg skipaði þriðja sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum og tók sæti á þingi þegar Katrín Jakobsdóttir lét af þingmennsku í vor. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður flokksins, skipar heiðurssæti listans. Sjá má listann í heild sinni í spilaranum að neðan. 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði 5. Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ 6. Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði 7. Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi 8. Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði 9. Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði 10. Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ 11. Ólafur Arason, forritari, Garðabæ 12. Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi 13. Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi 14. Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði 15. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni 16. Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi 17. Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík 18. Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ 19. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ 20. Árni Matthíasson, blaðamaður, Hafnarfirði 21. Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi 22. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi 23. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi 24. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós 25. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 26. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði 27. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi 28. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34 Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Þau skipa lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi í gærkvöldi. 23. október 2024 07:34
Eva Dögg flytur sig um kjördæmi og Paola í þriðja sætið Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þingmaður og varaformaður Vinstri grænna, leiði lista VG í kjördæminu. 22. október 2024 11:31