Ásmundur Einar leiðir í Reykjavík norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:25 Þau skipa efstu þrjú sætin. Vísir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Í öðru sæti er Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður og í þriðja er Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi. Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson fyrirtækjaeigandi og í fimmta sæti er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fyrrverandi formaður Landssambands eldri borgara. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í dag. „Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld.“ segir Ásmundur Einar Daðason oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir skógarbóndi og fyrrverandi formaður LEB Oksana Shabatura kennari Guðni Halldórsson formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður Lárus Helgi Ólafsson kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir læknir Hnikarr Bjarmi Franklínson fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir kennari Bragi Ingólfsson efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason fyrrverandi ráðherra Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson fyrirtækjaeigandi og í fimmta sæti er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fyrrverandi formaður Landssambands eldri borgara. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í dag. „Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld.“ segir Ásmundur Einar Daðason oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir skógarbóndi og fyrrverandi formaður LEB Oksana Shabatura kennari Guðni Halldórsson formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður Lárus Helgi Ólafsson kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir læknir Hnikarr Bjarmi Franklínson fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir kennari Bragi Ingólfsson efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason fyrrverandi ráðherra
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira