Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð Árni Sæberg skrifar 28. október 2024 11:00 Hlutdeildarlán fást aðeins veitt til kaupa á nýbyggingum. Vísir/Vilhelm Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur lokið mati á umsóknum sem bárust um hlutdeildarlán í október og samþykkt umsóknir til kaupa á 61 íbúð. Heildarfjárhæð lánanna nam 796,5 milljónum króna, en 800 milljónir króna voru til úthlutunar í mánuðinum. Umframeftirspurn nam rúmum milljarði. Í tilkynningu á vef HMS segir að ekki hafi komið til þess að draga þyrfti úr umsóknum, eins og útlit hafi verið fyrir um stund, en töluverð umframeftirspurn hafi verið eftir lánunum. Eingöngu hafi verið afgreiddar umsóknir þar sem staðfest kauptilboð lá fyrir, en þar af hafi 61 umsókn verið í fyrsta forgangsflokki. Einn fimmti til kaupa úti á landi Alls hafi HMS borist 145 umsóknir um hlutdeildarlán á umsóknartímabilinu frá 4. október til og með 21. október. Af þeim umsóknum sem bárust hafi 112 verið með samþykktu kauptilboði og 33 umsóknir verið án kauptilboðs. Heildarfjárhæð umsókna hafi verið um 1.870 milljónir króna og þar af umsóknir með samþykktu kauptilboði samtals um 1.447 milljónir króna. Í forgangi hafi verið umsóknir þar sem staðfest kauptilboð lá fyrir, auk þess sem miðað hafi verið við að á hverju ári verði að minnsta kosti 20 prósent veittra hlutdeildarlána veitt til kaupa á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins. Helmingi minna í boði næst Umsækjendum sem voru utan fyrsta forgangsflokks og komust því ekki til umfjöllunar að þessu sinni verði boðið að flytja umsóknir sínar yfir á næsta tímabil eða sækja um að nýju. Opnað verði aftur fyrir nýtt umsóknartímabil hlutdeildarlán fimmtudaginn 7. nóvember og umsóknartímabilið standi til 18. nóvember. Til úthlutunar fyrir tímabilið verði 400 milljónir króna. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira
Í tilkynningu á vef HMS segir að ekki hafi komið til þess að draga þyrfti úr umsóknum, eins og útlit hafi verið fyrir um stund, en töluverð umframeftirspurn hafi verið eftir lánunum. Eingöngu hafi verið afgreiddar umsóknir þar sem staðfest kauptilboð lá fyrir, en þar af hafi 61 umsókn verið í fyrsta forgangsflokki. Einn fimmti til kaupa úti á landi Alls hafi HMS borist 145 umsóknir um hlutdeildarlán á umsóknartímabilinu frá 4. október til og með 21. október. Af þeim umsóknum sem bárust hafi 112 verið með samþykktu kauptilboði og 33 umsóknir verið án kauptilboðs. Heildarfjárhæð umsókna hafi verið um 1.870 milljónir króna og þar af umsóknir með samþykktu kauptilboði samtals um 1.447 milljónir króna. Í forgangi hafi verið umsóknir þar sem staðfest kauptilboð lá fyrir, auk þess sem miðað hafi verið við að á hverju ári verði að minnsta kosti 20 prósent veittra hlutdeildarlána veitt til kaupa á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins. Helmingi minna í boði næst Umsækjendum sem voru utan fyrsta forgangsflokks og komust því ekki til umfjöllunar að þessu sinni verði boðið að flytja umsóknir sínar yfir á næsta tímabil eða sækja um að nýju. Opnað verði aftur fyrir nýtt umsóknartímabil hlutdeildarlán fimmtudaginn 7. nóvember og umsóknartímabilið standi til 18. nóvember. Til úthlutunar fyrir tímabilið verði 400 milljónir króna.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira