Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Valur Páll Eiríksson skrifar 31. október 2024 13:01 Mortensen er ekki parsáttur við hegðun Vinicius og félaga hans hjá Real Madrid. Samsett/Getty Danski leikarinn Viggo Mortensen, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Aragorn í Lord of the Rings þríleiknum, skammast sín herfilega fyrir framkomu Real Madrid í kringum afhendingu Gullknattarins í vikunni. Mortensen öðlaðist heimsfrægð þegar hann lék í Lord of the Rings og hefur síðan hlotið tvær Óskarstilnefningar, fyrir Captain Fantastic og Green Book. Hann er mikill fótboltaunnandi og alla tíð verið stuðningsmaður Real Madrid. Félagið hundsaði verðlaunaafhendingu Balon d'Or, Gullknattarins, í vikunni eftir að í ljós kom að Vinicius Junior, leikmaður liðsins, myndi ekki hljóta nafnbótina, sem veitt er besta leikmanni heims á ári hverju. Rodri, leikmaður Manchester City, var valinn besti leikmaður heims og Vinicius varð í öðru sæti. Þeir sem valdið hafa hjá Madrídingum hafa sætt gagnrýni vegna þessa og nú hefur Mortensen bæst í hóp gagnrýnenda. Hann segir félagið sýna af sér mikla vanvirðingu og segir það gefa eftir barnalegu frekjukasti brasilíska kantmannsins. „Eftir að Real Madríd komst að því að dekraða barnið þeirra myndi ekki vinna Ballon d‘Or, og barnið var brjálað og sorgmætt, sagðist félagið ekki ætla að fara þangað sem það er vanvirt. Og ákvörðunin var tekin að styðja við Vinicius Jr og hans reiðikast, og fara ekki til Parísar á verðlaunaafhendinguna,“ segir Mortensen í aðsendu bréfi til spænska miðilsins El País. „Þetta heitir að kunna ekki að tapa, punktur. Ég er stuðningsmaður Real Madrid, en mér finnst að ef félagið fer ekki þangað sem það er vanvirt, þá er það félaginu sjálfu að kenna fyrir svona heimsku, þessa óíþróttamannslegu og hrokafullu framkomu. Áfram Madríd, alltaf, en ég skammast mín afskaplega mikið fyrir þetta,“ segir Mortensen enn fremur. Spænski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira
Mortensen öðlaðist heimsfrægð þegar hann lék í Lord of the Rings og hefur síðan hlotið tvær Óskarstilnefningar, fyrir Captain Fantastic og Green Book. Hann er mikill fótboltaunnandi og alla tíð verið stuðningsmaður Real Madrid. Félagið hundsaði verðlaunaafhendingu Balon d'Or, Gullknattarins, í vikunni eftir að í ljós kom að Vinicius Junior, leikmaður liðsins, myndi ekki hljóta nafnbótina, sem veitt er besta leikmanni heims á ári hverju. Rodri, leikmaður Manchester City, var valinn besti leikmaður heims og Vinicius varð í öðru sæti. Þeir sem valdið hafa hjá Madrídingum hafa sætt gagnrýni vegna þessa og nú hefur Mortensen bæst í hóp gagnrýnenda. Hann segir félagið sýna af sér mikla vanvirðingu og segir það gefa eftir barnalegu frekjukasti brasilíska kantmannsins. „Eftir að Real Madríd komst að því að dekraða barnið þeirra myndi ekki vinna Ballon d‘Or, og barnið var brjálað og sorgmætt, sagðist félagið ekki ætla að fara þangað sem það er vanvirt. Og ákvörðunin var tekin að styðja við Vinicius Jr og hans reiðikast, og fara ekki til Parísar á verðlaunaafhendinguna,“ segir Mortensen í aðsendu bréfi til spænska miðilsins El País. „Þetta heitir að kunna ekki að tapa, punktur. Ég er stuðningsmaður Real Madrid, en mér finnst að ef félagið fer ekki þangað sem það er vanvirt, þá er það félaginu sjálfu að kenna fyrir svona heimsku, þessa óíþróttamannslegu og hrokafullu framkomu. Áfram Madríd, alltaf, en ég skammast mín afskaplega mikið fyrir þetta,“ segir Mortensen enn fremur.
Spænski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira