Oliver kveður Breiðablik Sindri Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 15:34 Blikar sjá á eftir miklum leiðtoga í Oliver Sigurjónssyni sem hér fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2024. vísir/Anton Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Oliver, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Breiðabliki og fyrir utan tíma sinn erlendis hefur hann ætíð spilað fyrir Blika hér á landi. Hann hefur unnið tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum Breiðabliks; árið 2022 og svo aftur í ár. Oliver segir í færslu á Instagram að draumur sinn hafi alltaf verið, frá því hann var þriggja ára strákur, að spila með Breiðabliki á Kópavogsvelli. Hann skrifar: „Fyrsta minningin er frá sand gervigrasinu fyrir utan Smárann (þar sem Fífan er núna).Næstu minningar eru Vallargerði, Smárahvammsvöllur, Fífan, Einar Sumarliðason og Madda (starfsmenn Breiðabliks), yngri flokka mótin og æfingarnar. Ég hef verið seldur erlendis tvisvar og komið til baka. Ég hef unnið titla, spilað fullt af Evrópuleikjum og spilað marga leiki. Það mikilvægasta er þó fólkið og vinasamböndin sem hafa skapast og það er það sem mig langar að þakka fyrir hjá Breiðablik. Takk stuðningsmenn, starfsmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og leikmenn. Nú tekur við mjög spennandi tími og tækifæri í fótboltanum til að læra og bæta mig sem leikmann og manneskju. Sjáumst síðar í öðrum lit.“ View this post on Instagram A post shared by Oliver Sigurjonsson (@oliversigurjons) Oliver lék alls 152 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik og skoraði í þeim fimm mörk. Eins og hann segir frá sjálfur hefur hann tvívegis farið erlendis, fyrst til AGF í Danmörku árið 2012 í tvö ár og svo til Bodö/Glimt í Noregi 2017-2019, en þó með lánsdvöl hjá Blikum 2018. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Oliver, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Breiðabliki og fyrir utan tíma sinn erlendis hefur hann ætíð spilað fyrir Blika hér á landi. Hann hefur unnið tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum Breiðabliks; árið 2022 og svo aftur í ár. Oliver segir í færslu á Instagram að draumur sinn hafi alltaf verið, frá því hann var þriggja ára strákur, að spila með Breiðabliki á Kópavogsvelli. Hann skrifar: „Fyrsta minningin er frá sand gervigrasinu fyrir utan Smárann (þar sem Fífan er núna).Næstu minningar eru Vallargerði, Smárahvammsvöllur, Fífan, Einar Sumarliðason og Madda (starfsmenn Breiðabliks), yngri flokka mótin og æfingarnar. Ég hef verið seldur erlendis tvisvar og komið til baka. Ég hef unnið titla, spilað fullt af Evrópuleikjum og spilað marga leiki. Það mikilvægasta er þó fólkið og vinasamböndin sem hafa skapast og það er það sem mig langar að þakka fyrir hjá Breiðablik. Takk stuðningsmenn, starfsmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og leikmenn. Nú tekur við mjög spennandi tími og tækifæri í fótboltanum til að læra og bæta mig sem leikmann og manneskju. Sjáumst síðar í öðrum lit.“ View this post on Instagram A post shared by Oliver Sigurjonsson (@oliversigurjons) Oliver lék alls 152 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik og skoraði í þeim fimm mörk. Eins og hann segir frá sjálfur hefur hann tvívegis farið erlendis, fyrst til AGF í Danmörku árið 2012 í tvö ár og svo til Bodö/Glimt í Noregi 2017-2019, en þó með lánsdvöl hjá Blikum 2018.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira