„Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. nóvember 2024 21:44 Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkinga var svekktur eftir leik vísir/Diego Njarðvík tapaði gegn KR á Meistaravöllum 86-80. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir tap kvöldsins. „Við fengum á okkur of stórt áhlaup í fjórða leikhluta líkt og gerðist í fyrri hálfleik og við misstum okkur í gleðinni og vorum óskynsamir og þess vegna töpuðum við,“ sagði Rúnar Ingi í viðtali eftir leik. Rúnar var nokkuð ánægður með fyrri hálfleik Njarðvíkur þar sem hans menn voru þremur stigum yfir 45-48. „Þetta var fram og til baka leikur heilt yfir svo var þetta tímasetning áhlaupa sem setti KR í þessa stöðu í fjórða leikhluta. Það var meira augnablik með þeirra áhlaupum. Við vorum að gera fullt af fínum hlutum en sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig.“ „KR gerði vel í að minnka völlinn sem bjó til hik í okkur og við vorum með 17 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum og þá er erfitt að mæta í Vesturbæinn og vinna.“ Rúnar tók undir það að Njarðvík hafi höndlað mótlætið illa en gestirnir voru pirraðir í fjórða leikhluta þegar það heyrðist í skotklukkunni áður en hún átti að fara í gang sem gerði það að verkum að Khalil Shabazz tók lélegt skot. „Já það er hægt að orða það þannig. Við fórum að pæla í hlutum sem við höfðum ekki stjórn á. Þetta var leiðinlegt atvik en lífið er ekki fullkomið. Við hefðum átt að fara í vörn og ná að stoppa þá. Þetta þroskar okkur og við höfum tapað tveimur jöfnum leikjum og við höfum verið að spila vel á tímabilinu,“ sagði Rúnar Ingi að lokum UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
„Við fengum á okkur of stórt áhlaup í fjórða leikhluta líkt og gerðist í fyrri hálfleik og við misstum okkur í gleðinni og vorum óskynsamir og þess vegna töpuðum við,“ sagði Rúnar Ingi í viðtali eftir leik. Rúnar var nokkuð ánægður með fyrri hálfleik Njarðvíkur þar sem hans menn voru þremur stigum yfir 45-48. „Þetta var fram og til baka leikur heilt yfir svo var þetta tímasetning áhlaupa sem setti KR í þessa stöðu í fjórða leikhluta. Það var meira augnablik með þeirra áhlaupum. Við vorum að gera fullt af fínum hlutum en sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig.“ „KR gerði vel í að minnka völlinn sem bjó til hik í okkur og við vorum með 17 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum og þá er erfitt að mæta í Vesturbæinn og vinna.“ Rúnar tók undir það að Njarðvík hafi höndlað mótlætið illa en gestirnir voru pirraðir í fjórða leikhluta þegar það heyrðist í skotklukkunni áður en hún átti að fara í gang sem gerði það að verkum að Khalil Shabazz tók lélegt skot. „Já það er hægt að orða það þannig. Við fórum að pæla í hlutum sem við höfðum ekki stjórn á. Þetta var leiðinlegt atvik en lífið er ekki fullkomið. Við hefðum átt að fara í vörn og ná að stoppa þá. Þetta þroskar okkur og við höfum tapað tveimur jöfnum leikjum og við höfum verið að spila vel á tímabilinu,“ sagði Rúnar Ingi að lokum
UMF Njarðvík Bónus-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira