Flott klæddir feðgar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2024 10:31 Ástráður Haraldsson og Snorri Ástráðsson eru smart feðgar. SAMSETT Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari hefur verið í deiglunni að undanförnu og hefur klæðaburður hans ekki síst vakið athygli. Ástráður er með einstakan stíl og er hrifinn af óhefðbundnum settum. Sonur hans, plötusnúðurinn og viðburðahaldarinn Snorri Ástráðsson, á ekki langt að sækja tískuinnblásturinn en hann er sömuleiðis þekktur fyrir að fara töff leiðir í tískunni. Ástráður virðist hrifinn af breska tískuhönnuðinum Nigel Cabourn sem sérhæfir sig í einstökum gæðaflíkum og sækir innblástur til fjórða áratugarins. Hann á settið í rauðbrúnum litatónum og sömuleiðis sambærilegt sett í gráu. Ríkissáttasemjari Ástráður Haraldsson klæðist Nigel Cabourn.Vísir/Vilhelm Samkvæmt vefsíðu Cabourn kostar jakkinn 31.100 krónur og buxurnar 28.900 krónur. Jakkinn er í rauðbrúnum litatónum með stuttum og stílhreinum kraga.Nigel Cabourn Buxurnar fullkomlega í stíl við jakkann.Nigel Cabourn Ástráður hér í gráu setti við ljósbláa, kragalausa skyrtu.Vísir/Vilhelm Snorri sonur Ástráðs hefur sömuleiðis vakið athygli fyrir flottan stíl og virðist hrifinn af skandinavískri tísku. Hann er búsettur í Kaupmannahöfn og var í haust valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ. Snorri klæðist mikið svörtu og hvítu og stílhreinum flíkum í stíl við strigaskó. Feðgarnir virðast báðir hrifnir af kragalausum skyrtum.SAMSETT Tíska og hönnun Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Ástráður virðist hrifinn af breska tískuhönnuðinum Nigel Cabourn sem sérhæfir sig í einstökum gæðaflíkum og sækir innblástur til fjórða áratugarins. Hann á settið í rauðbrúnum litatónum og sömuleiðis sambærilegt sett í gráu. Ríkissáttasemjari Ástráður Haraldsson klæðist Nigel Cabourn.Vísir/Vilhelm Samkvæmt vefsíðu Cabourn kostar jakkinn 31.100 krónur og buxurnar 28.900 krónur. Jakkinn er í rauðbrúnum litatónum með stuttum og stílhreinum kraga.Nigel Cabourn Buxurnar fullkomlega í stíl við jakkann.Nigel Cabourn Ástráður hér í gráu setti við ljósbláa, kragalausa skyrtu.Vísir/Vilhelm Snorri sonur Ástráðs hefur sömuleiðis vakið athygli fyrir flottan stíl og virðist hrifinn af skandinavískri tísku. Hann er búsettur í Kaupmannahöfn og var í haust valinn á lista 20 undir 30 hjá tímaritinu IQ. Snorri klæðist mikið svörtu og hvítu og stílhreinum flíkum í stíl við strigaskó. Feðgarnir virðast báðir hrifnir af kragalausum skyrtum.SAMSETT
Tíska og hönnun Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira