FH-ingar kynntu Birki og Braga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 07:17 Bragi Karl Bjarkason og Birkir Valur Jónsson eru nýir leikmenn FH-liðsins. @fhingar FH-ingar opinberuðu tvo nýjustu leikmenn sína á miðlum sínum í gærkvöldi. Þetta eru þeir Birkir Valur Jónsson og Bragi Karl Bjarkason. Annar er hægri bakvörður en hinn er kantmaður. Birkir Valur kemur úr HK en Kópavogsliðið féll úr Bestu deildinni á dögunum og er að missa mikið af leikmönnum þessa dagana. Birkir skrifar undir samning við FH út keppnistímabilið 2026 eða yfir tvö næstu tímabil. Bragi Karl kemur úr ÍR en samningur hans er einu ári lengri eða út keppnistímabilið 2027. Hann hefur verið besti leikmaður Breiðhyltinga undanfarin sumur. FH-ingar taka það þó fram að Bragi verður ekki formlega leikmaður FH fyrr en 1. janúar 2025. Það er nokkur munur á aldri og reynslu leikmannanna. Bragi Karl er 22 ára og hefur aldrei spilað í Bestu deildinni. Hann skoraði 10 mörk í 20 leikjum með ÍR-ingum í Lengjudeild karla í sumar. Það voru bara fimm leikmenn sem skoruðu fleiri mörk í B-deildinni síðasta sumar. Birkir Valur er fjórum árum eldri og hefur spilað 96 leiki í efstu deild, alla fyrir HK. Birkir lék 25 leiki með HK í Bestu deildinni í sumar og er í hópi leikjahæstu leikmanna Kópavogsfélagsins í efstu deild. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Besta deild karla FH Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Þetta eru þeir Birkir Valur Jónsson og Bragi Karl Bjarkason. Annar er hægri bakvörður en hinn er kantmaður. Birkir Valur kemur úr HK en Kópavogsliðið féll úr Bestu deildinni á dögunum og er að missa mikið af leikmönnum þessa dagana. Birkir skrifar undir samning við FH út keppnistímabilið 2026 eða yfir tvö næstu tímabil. Bragi Karl kemur úr ÍR en samningur hans er einu ári lengri eða út keppnistímabilið 2027. Hann hefur verið besti leikmaður Breiðhyltinga undanfarin sumur. FH-ingar taka það þó fram að Bragi verður ekki formlega leikmaður FH fyrr en 1. janúar 2025. Það er nokkur munur á aldri og reynslu leikmannanna. Bragi Karl er 22 ára og hefur aldrei spilað í Bestu deildinni. Hann skoraði 10 mörk í 20 leikjum með ÍR-ingum í Lengjudeild karla í sumar. Það voru bara fimm leikmenn sem skoruðu fleiri mörk í B-deildinni síðasta sumar. Birkir Valur er fjórum árum eldri og hefur spilað 96 leiki í efstu deild, alla fyrir HK. Birkir lék 25 leiki með HK í Bestu deildinni í sumar og er í hópi leikjahæstu leikmanna Kópavogsfélagsins í efstu deild. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar)
Besta deild karla FH Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira