Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. nóvember 2024 13:16 Tónlitarmaðurinn Auður Lúthersson gaf út lagið, Peningar, peningar, peningar, í dag. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. Auðunn er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem kynni tókust með honum og fyrrverandi kærustu hans Cassöndru. Þau opinberuðu samband sitt í október í fyrra en hafa nú haldið hvort í sína áttina. Spurður hvort hann sjái fyrir sér að flytja aftur til Íslands segir Auðunn það ekki vera á döfinni. Hann segist þó sakna þess að fara í gufu og kalda pottinn. Skýtur föstum skotum frá LA Textinn í umræddu lagið beitt ádeila á neysluhyggju samtímans auk þess skýtur föstum skotum að yfirhöldum um mál Yazans frá Palestínu í opnunarlínum lagsins: „Ég kaupi landi fleiri fermetra, set strák í hjólastól á götuna.“ Hljóðfæraleikur, texti, upptökur og hljóðblöndum var í höndum Auðuns í umræddu lag. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Auðunn lét gamlan draum rætast þegar hann flutti til Los Angeles í byrjun árs 2023 þar sem hann starfar sem tónlistarmaður og hljóðupptökustjóri. Hann hefur unnið tónlist fyrir listamenn á borð við Social House, Prince Ndour, Adelina, YSA og ChiChi, auk þess sem hann var hluti af beinu streymi Twitch- stjörnunnar Kai Cenat á dögunum. Cenat er með yfir 11, milljón fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Auðunn er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem kynni tókust með honum og fyrrverandi kærustu hans Cassöndru. Þau opinberuðu samband sitt í október í fyrra en hafa nú haldið hvort í sína áttina. Spurður hvort hann sjái fyrir sér að flytja aftur til Íslands segir Auðunn það ekki vera á döfinni. Hann segist þó sakna þess að fara í gufu og kalda pottinn. Skýtur föstum skotum frá LA Textinn í umræddu lagið beitt ádeila á neysluhyggju samtímans auk þess skýtur föstum skotum að yfirhöldum um mál Yazans frá Palestínu í opnunarlínum lagsins: „Ég kaupi landi fleiri fermetra, set strák í hjólastól á götuna.“ Hljóðfæraleikur, texti, upptökur og hljóðblöndum var í höndum Auðuns í umræddu lag. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Auðunn lét gamlan draum rætast þegar hann flutti til Los Angeles í byrjun árs 2023 þar sem hann starfar sem tónlistarmaður og hljóðupptökustjóri. Hann hefur unnið tónlist fyrir listamenn á borð við Social House, Prince Ndour, Adelina, YSA og ChiChi, auk þess sem hann var hluti af beinu streymi Twitch- stjörnunnar Kai Cenat á dögunum. Cenat er með yfir 11, milljón fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur)
Tónlist Íslendingar erlendis Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira