HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 15:37 King Salman Stadium í Riyadh í Sádi-Arabíu verður byggður fyrir keppnina. Getty/Populous Sádi-Arabía mun halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2034 en hún getur ekki farið fram um sumar. Könnun á Alþjóða knattspyrnusambandsins á fýsileika sumarmóts á Arabíuskaganum leiddi það í ljós að langlíklegast sé að keppnin fari fram frá október til apríl en ekki um sumar. ESPN segir frá. FIFA mun tilkynna það 11. desember næstkomandi hvar heimsmeistaramótin 2030 og 2034 fari fram. Það er þó verst geymda leyndarmál fótboltaheimsins. Spánn, Portúgal og Marokkó halda 2030 mótið sem byrjar þó með leikjum í Argentínu, Úrúgvæ og Paragvæ en 2034 mótið fer fram í Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía verður önnur arabíska þjóðin til að halda HM á eftir Katar. Keppnin í Katar fór fram i nóvember og desember árið 2022 eins og frægt er. Þá þurftu menn að gera meira en mánaðarhlé á evrópsku deildunum og svo verður væntanlega líka raunin eftir tíu ár. Sádi-Arabía fékk annars 419,8 stig af 500 stigum í úttekt FIFA þrátt fyrir bága stöðu í mannréttindamálum í landinu. Þar kom fram að það muni taka tíma að bæta mannréttindi í landinu en það að halda heimsmeistaramótið muni hjálpa til að bæta stöðu mannréttinda í Sádi-Arabíu. HM 2034 í fótbolta FIFA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Könnun á Alþjóða knattspyrnusambandsins á fýsileika sumarmóts á Arabíuskaganum leiddi það í ljós að langlíklegast sé að keppnin fari fram frá október til apríl en ekki um sumar. ESPN segir frá. FIFA mun tilkynna það 11. desember næstkomandi hvar heimsmeistaramótin 2030 og 2034 fari fram. Það er þó verst geymda leyndarmál fótboltaheimsins. Spánn, Portúgal og Marokkó halda 2030 mótið sem byrjar þó með leikjum í Argentínu, Úrúgvæ og Paragvæ en 2034 mótið fer fram í Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía verður önnur arabíska þjóðin til að halda HM á eftir Katar. Keppnin í Katar fór fram i nóvember og desember árið 2022 eins og frægt er. Þá þurftu menn að gera meira en mánaðarhlé á evrópsku deildunum og svo verður væntanlega líka raunin eftir tíu ár. Sádi-Arabía fékk annars 419,8 stig af 500 stigum í úttekt FIFA þrátt fyrir bága stöðu í mannréttindamálum í landinu. Þar kom fram að það muni taka tíma að bæta mannréttindi í landinu en það að halda heimsmeistaramótið muni hjálpa til að bæta stöðu mannréttinda í Sádi-Arabíu.
HM 2034 í fótbolta FIFA Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira