Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Aron Guðmundsson skrifar 2. desember 2024 12:45 Orri Óskarsson sóknarmaður íslenska landsliðsins í leik gegn Tyrkjum í Þjóðadeildinni. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki af fimm þegar að dregið verður í undankeppni HM 2026 þann 13.desember næstkomandi. Niðurröðun styrkleikaflokkanna hefur nú verið birt en alls munu sextán Evrópulönd tryggja sér sæti á HM sem mun fara fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári. Dregið verður í tólf fjögurra og fimm liða riðla í Zurich föstudaginn 13.desember næstkomandi en keppni í fimm liða riðlunum mun hefjast í mars á næsta ári en þegar kemur að fjögurra liða riðlunum mun keppni hefjast í september. Undankeppninni lýkur svo í nóvember á næsta ári. Ljóst er að Ísland mun leika í fjögurra liða riðli þar sem að liðið mun leika umspilsleiki við Kósovó um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í mars þegar að keppni í fimm liða riðlunum á að hefjast. Hvað dráttinn fyrir undankeppni HM varðar mun Ísland því dragast í riðil með einu liði úr styrkleikaflokki eitt, tvö og fjögur. Styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppnina eru eftirfarandi: Styrkleikaflokkur 1: Frakkland, Spánn, England, Portúgal, Holland, Belgía, Ítalía, Þýskaland, Króatía, Sviss, Danmörk og Austurríki Styrkleikaflokkur 2: Úkraína, Svíþjóð, Tyrkland, Wales, Ungverjaland, Serbía, Pólland, Rúmenía, Grikkland, Slóvakía, Tékkland og Noregur Styrkleikaflokkur 3: Skotland, Slóvenía, Írland, Albanía, N-Makedónía, Georgía, Finnland, Ísland, N-Írland, Svartfjallaland, Bosnía og Herzegóvína og Ísrael Styrkleikaflokkur 4: Búlgaría, Lúxemborg, Belarús, Kósovó, Armenía, Kasakstan, Azerbaíjan, Eistland, Kýpur, Færeyjar, Lettland og Litháen Styrkleikaflokkur 5: Moldóva, Malta, Andorra, Gíbraltar, Liechtenstein og San Marínó Þau tólf lið sem að bera sigur úr býtum í sínum riðli í undankeppninni tryggja sér beint sæti á HM. Þeir fjórir farmiðar sem þá eftir sitja verða ákvarðaðir með umspili þeirra tólf liða sem enda í öðru sæti riðlanna auk þeirra fjögurra liða sem ná besta árangrinum í yfirstandandi keppni Þjóðadeildarinnar og ná ekki að tryggja sér sæti á HM í gegnum undankeppnina. Umspilið mun fara fram í mars árið 2026. Óvíst er á þessari stundu hver muni stýra íslenska landsliðinu í komandi undankeppni. Þjálfaraleit KSÍ stendur nú yfir eftir að Norðmaðurinn Age Hareide sagði starfi sínu lausu í síðustu viku. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Niðurröðun styrkleikaflokkanna hefur nú verið birt en alls munu sextán Evrópulönd tryggja sér sæti á HM sem mun fara fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári. Dregið verður í tólf fjögurra og fimm liða riðla í Zurich föstudaginn 13.desember næstkomandi en keppni í fimm liða riðlunum mun hefjast í mars á næsta ári en þegar kemur að fjögurra liða riðlunum mun keppni hefjast í september. Undankeppninni lýkur svo í nóvember á næsta ári. Ljóst er að Ísland mun leika í fjögurra liða riðli þar sem að liðið mun leika umspilsleiki við Kósovó um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í mars þegar að keppni í fimm liða riðlunum á að hefjast. Hvað dráttinn fyrir undankeppni HM varðar mun Ísland því dragast í riðil með einu liði úr styrkleikaflokki eitt, tvö og fjögur. Styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppnina eru eftirfarandi: Styrkleikaflokkur 1: Frakkland, Spánn, England, Portúgal, Holland, Belgía, Ítalía, Þýskaland, Króatía, Sviss, Danmörk og Austurríki Styrkleikaflokkur 2: Úkraína, Svíþjóð, Tyrkland, Wales, Ungverjaland, Serbía, Pólland, Rúmenía, Grikkland, Slóvakía, Tékkland og Noregur Styrkleikaflokkur 3: Skotland, Slóvenía, Írland, Albanía, N-Makedónía, Georgía, Finnland, Ísland, N-Írland, Svartfjallaland, Bosnía og Herzegóvína og Ísrael Styrkleikaflokkur 4: Búlgaría, Lúxemborg, Belarús, Kósovó, Armenía, Kasakstan, Azerbaíjan, Eistland, Kýpur, Færeyjar, Lettland og Litháen Styrkleikaflokkur 5: Moldóva, Malta, Andorra, Gíbraltar, Liechtenstein og San Marínó Þau tólf lið sem að bera sigur úr býtum í sínum riðli í undankeppninni tryggja sér beint sæti á HM. Þeir fjórir farmiðar sem þá eftir sitja verða ákvarðaðir með umspili þeirra tólf liða sem enda í öðru sæti riðlanna auk þeirra fjögurra liða sem ná besta árangrinum í yfirstandandi keppni Þjóðadeildarinnar og ná ekki að tryggja sér sæti á HM í gegnum undankeppnina. Umspilið mun fara fram í mars árið 2026. Óvíst er á þessari stundu hver muni stýra íslenska landsliðinu í komandi undankeppni. Þjálfaraleit KSÍ stendur nú yfir eftir að Norðmaðurinn Age Hareide sagði starfi sínu lausu í síðustu viku.
Styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppnina eru eftirfarandi: Styrkleikaflokkur 1: Frakkland, Spánn, England, Portúgal, Holland, Belgía, Ítalía, Þýskaland, Króatía, Sviss, Danmörk og Austurríki Styrkleikaflokkur 2: Úkraína, Svíþjóð, Tyrkland, Wales, Ungverjaland, Serbía, Pólland, Rúmenía, Grikkland, Slóvakía, Tékkland og Noregur Styrkleikaflokkur 3: Skotland, Slóvenía, Írland, Albanía, N-Makedónía, Georgía, Finnland, Ísland, N-Írland, Svartfjallaland, Bosnía og Herzegóvína og Ísrael Styrkleikaflokkur 4: Búlgaría, Lúxemborg, Belarús, Kósovó, Armenía, Kasakstan, Azerbaíjan, Eistland, Kýpur, Færeyjar, Lettland og Litháen Styrkleikaflokkur 5: Moldóva, Malta, Andorra, Gíbraltar, Liechtenstein og San Marínó
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira