Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. desember 2024 20:07 Wray var skipaður í embættið til tíu ára árið 2017. AP Christopher Wray forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) hyggst láta af störfum sem forstjóri embættisins áður en Donald Trump verður formlega settur inn í forsetaembættið í janúar. AP hefur eftir heimildum að Wray hafi tilkynnt þetta á fundi innan alríkislögreglunnar fyrir skömmu. Ein og hálf vika er síðan Donald Trump sagðist vilja skipta Wray út fyrir Kash Patel, lögfræðing og fyrrverandi saksóknara. Patel hefur verið virkur talsmaður þess að minnka vald alríkislögreglunnar verulega. Á fundinum í dag á Wray að hafa sagst hafa hugsað sig um í margar vikur áður en hann ákvað að stíga til hliðar. Wray var tilnefndur í embættið af Donald Trump árið 2017 til tíu ára. Hann hefur sætt gagnrýni vegna rannsókna alríkislögreglunnar á málum sem snertu Trump eftir að Joe Biden tók við forsetaembættinu árið 2020. „Ég er ekkert rosalega ánægður með hann. Hann réðist inn á heimili mitt,“ sagði Trump nýlega í samtali við blaðamann NBC. Alríkislögreglan gerði húsleit á heimili hans í Flórída árið 2022 eftir að hann neitaði að láta í té trúnaðargögn að lokinni embættistíð sinni. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira
AP hefur eftir heimildum að Wray hafi tilkynnt þetta á fundi innan alríkislögreglunnar fyrir skömmu. Ein og hálf vika er síðan Donald Trump sagðist vilja skipta Wray út fyrir Kash Patel, lögfræðing og fyrrverandi saksóknara. Patel hefur verið virkur talsmaður þess að minnka vald alríkislögreglunnar verulega. Á fundinum í dag á Wray að hafa sagst hafa hugsað sig um í margar vikur áður en hann ákvað að stíga til hliðar. Wray var tilnefndur í embættið af Donald Trump árið 2017 til tíu ára. Hann hefur sætt gagnrýni vegna rannsókna alríkislögreglunnar á málum sem snertu Trump eftir að Joe Biden tók við forsetaembættinu árið 2020. „Ég er ekkert rosalega ánægður með hann. Hann réðist inn á heimili mitt,“ sagði Trump nýlega í samtali við blaðamann NBC. Alríkislögreglan gerði húsleit á heimili hans í Flórída árið 2022 eftir að hann neitaði að láta í té trúnaðargögn að lokinni embættistíð sinni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira