Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Jón Þór Stefánsson skrifar 11. desember 2024 20:42 Maðurinn bar eldinn að bílum við verkstæði í Kópavogi. Myndin er úr safni. Getty Karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tvö brot sem hann framdi á þessu ári. Fyrra brotið framdi maðurinn í janúar fyrir utan bílaverkstæði við Smiðjuveg í Kópavogi, en þar var honum gefið að sök að hella bensíni og borið eld að bílum. Afleiðingarnar urðu þær að mikið eignatjón varð á bílunum. Seinna brotið framdi maðurinn í apríl. Þar var honum gefið að sök að aka bíl án ökuréttinda og undir áhrifum áfengis um Nýbýlaveg í Kópavogi. Akstrinum lauk með umferðaróhappi á gatnamótum Nýbýlavegar og Dalvegar. Í ákæru segir að maðurinn hafi ekki sinnt skyldum sínum heldur hlaupið af vettvangi. Lögreglan hafi síðan haft afskipti af honum á veitingastað í Engihjalla, en þá hafi hann neitað að hlýða fyrirmælum lögreglu um að nema staðar. Þá hafi hann einnig neitað að gangast undir blóðsýnatöku og þar með neita að hjálpa við rannsókn málsins. Fyrir dómi játaði maðurinn sök og var hann því sakfelldur. Síðasta haust hlaut þessi sami maður tveggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot og þjófnað. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sex mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða 618 þúsund í skaðabætur vegna bílaíkveikjunnar, sem og annan kostnað í málinu, sem hleypur á 1,3 milljónum króna. Dómsmál Kópavogur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Sjá meira
Fyrra brotið framdi maðurinn í janúar fyrir utan bílaverkstæði við Smiðjuveg í Kópavogi, en þar var honum gefið að sök að hella bensíni og borið eld að bílum. Afleiðingarnar urðu þær að mikið eignatjón varð á bílunum. Seinna brotið framdi maðurinn í apríl. Þar var honum gefið að sök að aka bíl án ökuréttinda og undir áhrifum áfengis um Nýbýlaveg í Kópavogi. Akstrinum lauk með umferðaróhappi á gatnamótum Nýbýlavegar og Dalvegar. Í ákæru segir að maðurinn hafi ekki sinnt skyldum sínum heldur hlaupið af vettvangi. Lögreglan hafi síðan haft afskipti af honum á veitingastað í Engihjalla, en þá hafi hann neitað að hlýða fyrirmælum lögreglu um að nema staðar. Þá hafi hann einnig neitað að gangast undir blóðsýnatöku og þar með neita að hjálpa við rannsókn málsins. Fyrir dómi játaði maðurinn sök og var hann því sakfelldur. Síðasta haust hlaut þessi sami maður tveggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot og þjófnað. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sex mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða 618 þúsund í skaðabætur vegna bílaíkveikjunnar, sem og annan kostnað í málinu, sem hleypur á 1,3 milljónum króna.
Dómsmál Kópavogur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Sjá meira