Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 22:09 Ferran Torres þakkar liðsfélaga sínum Lamine Yamal fyrir stoðsendinguna í sigurmarki Barcelona á móti Dortmund í kvöld. Getty/Pedro Salado Barcelona og AC Milan unnu bæði leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld. Feyenoord og Stuttgart unnu líka en eina markalausa jafntefli kvöldsins var í Portúgal. Barcelona vann dramatískan 3-2 sigur á útivelli á móti Borussia Dortmund. Öll mörkin í leiknum komu í viðburðaríkum seinni hálfleik. Ferran Torres skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu frá Lamine Yamal. Þeta var annað mark Torres á tíu mínútuna kafla því hann kom Barcelona einnig í 2-1 á 75. mínútu. Serhou Guirassy skoraði bæði mörk Dortmund og jafnaði metin í bæði skiptin, fyrst í 1-1 á 60. mínútu og svo í 2-2 á 78. mínútu. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 á 53. minútu. Tammy Abraham skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok þegar AC Milan vann 2-1 heimasigur á Rauðu stjörnunni frá Belgrad. Rafael Leao skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og kom AC MIlan í 1-0 á 42. mínútu en Nemanja Radonjic jafnaði fyrir Serbana á 67. mínútu. Stuttgart vann 5-1 heimasigur á Young Boys þar sem fimm leikmenn liðsins komust á blað. Mörkin skoruðu Yannik Keitel, Enzo Millot, Chris Führich, Josha Vagnoman og Yannik Keitel. Feyenoord vann 4-2 heimasigur á Spörtu Prag. Gernot Trauner, Igor Paixao, Anis Hadj Moussa og Santiago Gimenez skoruðu mörk hollenska liðsins. Benfica og Bologna gerðu síðan 0-0 jafntefli í Portúgal. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira
Barcelona vann dramatískan 3-2 sigur á útivelli á móti Borussia Dortmund. Öll mörkin í leiknum komu í viðburðaríkum seinni hálfleik. Ferran Torres skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu frá Lamine Yamal. Þeta var annað mark Torres á tíu mínútuna kafla því hann kom Barcelona einnig í 2-1 á 75. mínútu. Serhou Guirassy skoraði bæði mörk Dortmund og jafnaði metin í bæði skiptin, fyrst í 1-1 á 60. mínútu og svo í 2-2 á 78. mínútu. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 á 53. minútu. Tammy Abraham skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok þegar AC Milan vann 2-1 heimasigur á Rauðu stjörnunni frá Belgrad. Rafael Leao skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og kom AC MIlan í 1-0 á 42. mínútu en Nemanja Radonjic jafnaði fyrir Serbana á 67. mínútu. Stuttgart vann 5-1 heimasigur á Young Boys þar sem fimm leikmenn liðsins komust á blað. Mörkin skoruðu Yannik Keitel, Enzo Millot, Chris Führich, Josha Vagnoman og Yannik Keitel. Feyenoord vann 4-2 heimasigur á Spörtu Prag. Gernot Trauner, Igor Paixao, Anis Hadj Moussa og Santiago Gimenez skoruðu mörk hollenska liðsins. Benfica og Bologna gerðu síðan 0-0 jafntefli í Portúgal.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira