Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Arnar Skúli Atlason skrifar 12. desember 2024 22:25 Benedikt Guðmundsson tókst að koma sínu liði upp á tærnar eftir tvö töp á móti Keflavík. Vísir/Anton Brink Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls, var að vonum kátur eftir sigur liðsins á Njarðvíkingum í kvöld. „Virkilega ánægður frábær liðs frammistaða. Strákarnir stigu upp og náðu að gera þetta leik á fullum velli sem við urðum að gera. Við vorum í vandræðum þegar við vorum að slást við þá á hálfum vell, ánægður með hjartað í liðinu,“ sagði Benedikt. Benedikt var sáttur með hvað liðið var heilsteypt allan leikinn og hvernig þeir stýrðu umferðinni? „Svona 80 prósent en auðvitað voru slæmir kaflar eins og eru í öllum leikjum, við erum hrikalega litlir og ég held ég hafi aldrei teflt fram jafn lágvöxnu eins og í þessum leik í kvöld,“ sagði Benedikt. „Við þurftum að finna einhverjar leiðir, til að sprengja leikinn upp og gera þetta run and gun þegar það tókst þá vorum við flottir. Þeim tókst að stjórna einhverjum mínútum líka og þá voru þeir að koma til baka. Þetta var svolítið baráttan um að stjórna tempóinu og leiknum. Þeir eru með nýjan mann sem við þekktum illa og hann skoraði 27 stig en við munum kunna betur á hann þá,“ sagði Benedikt. Valur bíður í lokaleiknum hjá Stólunum fyrir jól. Adomas Drungilas verður þá kominn aftur en Sadio Doucoure verður sennilega ekki með. „Drungilas kemur aftur og er búinn að taka út sitt bann en ég efa að Sadio verður eitthvað tilbúinn fyrir næsta leik. Við þurfum bara að grinda í gegnum þennan desember mánuð. Við erum búinn að vera í meiðslum veikindum og bönnum, en menn hafa verið að gefa sig í verkefnið engu að síður. Sadio var að skjóta með vinstri í seinasta leik, Pétur er á tvöföldum ökkla, Raggi búinn að vera veikur en spilar samt. Við notum þetta ekki sem afsakanir en þegar menn gefa sér í verkefnið verðum við að hrósa þeim og þeir eiga risa hrós skilið og hjartað í þeim er risastórt,“ sagði Benedikt. Tindastóll Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
„Virkilega ánægður frábær liðs frammistaða. Strákarnir stigu upp og náðu að gera þetta leik á fullum velli sem við urðum að gera. Við vorum í vandræðum þegar við vorum að slást við þá á hálfum vell, ánægður með hjartað í liðinu,“ sagði Benedikt. Benedikt var sáttur með hvað liðið var heilsteypt allan leikinn og hvernig þeir stýrðu umferðinni? „Svona 80 prósent en auðvitað voru slæmir kaflar eins og eru í öllum leikjum, við erum hrikalega litlir og ég held ég hafi aldrei teflt fram jafn lágvöxnu eins og í þessum leik í kvöld,“ sagði Benedikt. „Við þurftum að finna einhverjar leiðir, til að sprengja leikinn upp og gera þetta run and gun þegar það tókst þá vorum við flottir. Þeim tókst að stjórna einhverjum mínútum líka og þá voru þeir að koma til baka. Þetta var svolítið baráttan um að stjórna tempóinu og leiknum. Þeir eru með nýjan mann sem við þekktum illa og hann skoraði 27 stig en við munum kunna betur á hann þá,“ sagði Benedikt. Valur bíður í lokaleiknum hjá Stólunum fyrir jól. Adomas Drungilas verður þá kominn aftur en Sadio Doucoure verður sennilega ekki með. „Drungilas kemur aftur og er búinn að taka út sitt bann en ég efa að Sadio verður eitthvað tilbúinn fyrir næsta leik. Við þurfum bara að grinda í gegnum þennan desember mánuð. Við erum búinn að vera í meiðslum veikindum og bönnum, en menn hafa verið að gefa sig í verkefnið engu að síður. Sadio var að skjóta með vinstri í seinasta leik, Pétur er á tvöföldum ökkla, Raggi búinn að vera veikur en spilar samt. Við notum þetta ekki sem afsakanir en þegar menn gefa sér í verkefnið verðum við að hrósa þeim og þeir eiga risa hrós skilið og hjartað í þeim er risastórt,“ sagði Benedikt.
Tindastóll Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti