Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Ali 13. desember 2024 13:37 Á heimasíðu Ali er meðal annars að finna kennslumyndband ásamt einfaldri uppskrift af bragðgóðum og safaríkum gljáðum hamborgarhrygg. Hamborgarhryggur hefur verið vinsælasti hátíðarmatur Íslendinga í áratugi. Þá hefur Ali Hamborgarhryggurinn verið ómissandi liður í hátíðarhefðum fjölmargra íslenskra fjölskyldna í yfir 80 ár og er einn sá allra vinsælasti. Hryggurinn er léttsaltaður og léttreyktur yfir beykispæni sem gerir hann einstaklega bragðgóðan og auðveldan að elda. Tilbúinn í ofninn, má líka sjóða „Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á gæði og einfaldleika," segir Helena Marteinsdóttir, markaðsstjóri Ali. „Með tímanum hefur eldunaraðferðin á hamborgarhryggnum aðeins breyst. Í dag eru hryggirnir orðnir saltminni og því orðið vinsælla að setja hrygginn beint í ofninn með smá vatn í ofnpotti/skúffu frekar en að sjóða hann. Það eru þó alltaf einhverjir íhaldssamir sem finnast jólin ekki koma án þess að sjóða hrygginn." Smörrebrauð tískan leynir sér ekki í ár Íslendingar skiptast í fylkingar hvort stokka eigi upp í jólahefðunum eða hvort hátíðarmaturinn eigi að vera eins á hverju ári. Mörgum finnst skemmtilegt að purfa sig áfram og matreiða t.d. appelsínu- eða fíkjugljáa á hamborgarhrygginn eða gera breytingar á meðlætinu. „Við fáum mikið af skilaboðum frá ánægðum viðskiptavinum sem segja okkur frá því hvernig þeir elduðu jólamatinn í ár. Okkur þykir ótrúlega vænt um að fá þessi skilaboð," segir Helena. „Smörrebrauð tískan leynir sér ekki og við höfum verið að fá skemmtilegar myndir af því hvernig fólk nýtir afganga í að gera dönsk smörrebrauð með hamborgarhrygg. Ótrúlega girnilegt verð ég segja og ætla sjálf að gera það í ár." Á heimasíðu Ali er kennslumyndband ásamt einfaldri uppskrift af bragðgóðum og safaríkum gljáðum hamborgarhrygg. Svona er best að gera: Skref 1 – Hamborgarhryggur í ofni Stillið ofninn á 150 °C. Hellið 1 lítra af vatni í ofnskúffu eða steikarpott og setjið hrygginn á ofngrind fyrir ofan skúffuna/eða í pottinn. Komið fyrir neðarlega í ofninum. Eldið hrygginn þangað til kjarnhiti hefur náð 63-64°C. Gera má ráð fyrir 2-3 klst. í þetta ferli þar sem hitinn er ekki hár. Sjá skref 2. Skref 1 – Soðinn Hamborgarhryggur á gamla mátann Setjið hrygginn í pott með köldu vatni og leyfið suðunni að koma rólega upp. Þegar að suðan er komin upp er hryggurinn látinn sjóða þar til kjarnhiti hefur náð 63-64 °C. Sjá skref 2. Skref 2 – Fulleldaður hryggur með gljáa Smyrjið næst hrygginn með sykurgljáa og eldið hann í 180°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 68°C. Gætið þess að gljáinn brenni ekki. Leyfið hryggnum að hvíla í 10 mínútur áður en hann er borinn fram. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Sjá meira
Tilbúinn í ofninn, má líka sjóða „Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á gæði og einfaldleika," segir Helena Marteinsdóttir, markaðsstjóri Ali. „Með tímanum hefur eldunaraðferðin á hamborgarhryggnum aðeins breyst. Í dag eru hryggirnir orðnir saltminni og því orðið vinsælla að setja hrygginn beint í ofninn með smá vatn í ofnpotti/skúffu frekar en að sjóða hann. Það eru þó alltaf einhverjir íhaldssamir sem finnast jólin ekki koma án þess að sjóða hrygginn." Smörrebrauð tískan leynir sér ekki í ár Íslendingar skiptast í fylkingar hvort stokka eigi upp í jólahefðunum eða hvort hátíðarmaturinn eigi að vera eins á hverju ári. Mörgum finnst skemmtilegt að purfa sig áfram og matreiða t.d. appelsínu- eða fíkjugljáa á hamborgarhrygginn eða gera breytingar á meðlætinu. „Við fáum mikið af skilaboðum frá ánægðum viðskiptavinum sem segja okkur frá því hvernig þeir elduðu jólamatinn í ár. Okkur þykir ótrúlega vænt um að fá þessi skilaboð," segir Helena. „Smörrebrauð tískan leynir sér ekki og við höfum verið að fá skemmtilegar myndir af því hvernig fólk nýtir afganga í að gera dönsk smörrebrauð með hamborgarhrygg. Ótrúlega girnilegt verð ég segja og ætla sjálf að gera það í ár." Á heimasíðu Ali er kennslumyndband ásamt einfaldri uppskrift af bragðgóðum og safaríkum gljáðum hamborgarhrygg. Svona er best að gera: Skref 1 – Hamborgarhryggur í ofni Stillið ofninn á 150 °C. Hellið 1 lítra af vatni í ofnskúffu eða steikarpott og setjið hrygginn á ofngrind fyrir ofan skúffuna/eða í pottinn. Komið fyrir neðarlega í ofninum. Eldið hrygginn þangað til kjarnhiti hefur náð 63-64°C. Gera má ráð fyrir 2-3 klst. í þetta ferli þar sem hitinn er ekki hár. Sjá skref 2. Skref 1 – Soðinn Hamborgarhryggur á gamla mátann Setjið hrygginn í pott með köldu vatni og leyfið suðunni að koma rólega upp. Þegar að suðan er komin upp er hryggurinn látinn sjóða þar til kjarnhiti hefur náð 63-64 °C. Sjá skref 2. Skref 2 – Fulleldaður hryggur með gljáa Smyrjið næst hrygginn með sykurgljáa og eldið hann í 180°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 68°C. Gætið þess að gljáinn brenni ekki. Leyfið hryggnum að hvíla í 10 mínútur áður en hann er borinn fram. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep
Skref 1 – Hamborgarhryggur í ofni Stillið ofninn á 150 °C. Hellið 1 lítra af vatni í ofnskúffu eða steikarpott og setjið hrygginn á ofngrind fyrir ofan skúffuna/eða í pottinn. Komið fyrir neðarlega í ofninum. Eldið hrygginn þangað til kjarnhiti hefur náð 63-64°C. Gera má ráð fyrir 2-3 klst. í þetta ferli þar sem hitinn er ekki hár. Sjá skref 2. Skref 1 – Soðinn Hamborgarhryggur á gamla mátann Setjið hrygginn í pott með köldu vatni og leyfið suðunni að koma rólega upp. Þegar að suðan er komin upp er hryggurinn látinn sjóða þar til kjarnhiti hefur náð 63-64 °C. Sjá skref 2. Skref 2 – Fulleldaður hryggur með gljáa Smyrjið næst hrygginn með sykurgljáa og eldið hann í 180°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 68°C. Gætið þess að gljáinn brenni ekki. Leyfið hryggnum að hvíla í 10 mínútur áður en hann er borinn fram. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep
Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Sjá meira