„Bara á Íslandi“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. desember 2024 15:25 Þeir félagar stóðust ekki mátið að taka sjálfu. Félagarnir Björgvin Ingi Ólafsson meðeigandi Deloitte á Íslandi og Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands skelltu sér í útihlaup í gær. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að í túrnum rákust þeir á Björn Skúlason forsetamaka. „Bara á Íslandi. Í dag fór ég út að hlaupa með fyrrverandi forsetanum. Eina manneskjan sem við hittum var eiginmaður núverandi forseta,“ skrifar Björgvin á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Þar birtir hann mynd af þríeykinu í færslu sem vakið hefur gríðarlega athygli. „Þetta fangar alveg stemninguna, ég veit ekki hvar annars staðar þetta myndi gerast,“ segir Björgvin hlæjandi í samtali við Vísi. Þríeykið rakst á hvort annað við undirgöng á milli Prýðahverfisins í Garðabæ og Álftaness. Þeir Guðni eru félagar að fornu fari en þeir eiga stráka sem æfa saman fótbolta auk þess sem leiðir þeirra lágu saman þegar Guðni var forseti. „Svo vann ég nú með Bjössa og Höllu í gamla daga, þannig það er þetta klassíska íslenska að við könnuðumst allir við hver annan.“ Only in Iceland. Today I went out running with the ex president. The only person we met out out running was the husband of the current president. pic.twitter.com/FREVfs9s3F— Bo Olafsson (@bolafsson) December 15, 2024 Forseti Íslands Hlaup Halla Tómasdóttir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
„Bara á Íslandi. Í dag fór ég út að hlaupa með fyrrverandi forsetanum. Eina manneskjan sem við hittum var eiginmaður núverandi forseta,“ skrifar Björgvin á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Þar birtir hann mynd af þríeykinu í færslu sem vakið hefur gríðarlega athygli. „Þetta fangar alveg stemninguna, ég veit ekki hvar annars staðar þetta myndi gerast,“ segir Björgvin hlæjandi í samtali við Vísi. Þríeykið rakst á hvort annað við undirgöng á milli Prýðahverfisins í Garðabæ og Álftaness. Þeir Guðni eru félagar að fornu fari en þeir eiga stráka sem æfa saman fótbolta auk þess sem leiðir þeirra lágu saman þegar Guðni var forseti. „Svo vann ég nú með Bjössa og Höllu í gamla daga, þannig það er þetta klassíska íslenska að við könnuðumst allir við hver annan.“ Only in Iceland. Today I went out running with the ex president. The only person we met out out running was the husband of the current president. pic.twitter.com/FREVfs9s3F— Bo Olafsson (@bolafsson) December 15, 2024
Forseti Íslands Hlaup Halla Tómasdóttir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira