Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. desember 2024 07:01 Það er algjör óþarfi að nýta hugmyndavinnu aðeins á tyllidögum. Þegar allir hafa verið boðaðir á stefnumótunarfundi því nú á að ráðast í eitthvað stórt. Hugmyndavinnufundir geta verið skemmtileg leið til að kalla fram nýjar og ferskar hugmyndir sem oftast, jafnvel um lítil mál eða verkefni. Sem síðan gætu stækkað. Vísir/Getty Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! Við hin þekkjum þetta svo sem líka. Þegar allt í einu við upplifum einhvers konar andleysi varðandi einhver mál. Jafnvel bara eitt mál. Hugsum og hugsum og hugsum hvernig best er að leysa úr þannig að ávinningurinn verður meiri en ekkert gerist. Það einfaldlega kemur engin brilliant lausn til okkar! Eitt af því sem við getum gert þá, er að boða til fundar þar sem teymið í heild sinni nær að hugsa út fyrir boxið. Og ná þessum BANG – áhrifum. Því stundum er andleysi einfaldlega góð leið til að draga fram nýjar, ferskar og jafnvel öðruvísi hugmyndir. Að boða teymið í hugmyndavinnu getur verið fastur og skemmtilegur liður innan vinnustaða. Og algjör óþarfi að spara þessa leið fyrir stóru stefnumótunardagana eða aðra stærri viðburði. Stundum geta jafnvel lítil mál orðið að einhverju stóru og frábæru, vegna þess að þeim er gefinn gaumur. Hér er dæmi um einfalda leið til að nýta oftar þessa aðferð að hugsa út fyrir boxið og fá nýjar og ferskar hugmyndir eða sjónarhorn með hinum svo kölluðu hugmyndavinnufundum. Fundirnir þurfa alls ekki að vera langir. #1 Skref: „Autt blað“ fundur - hugmyndavinna (e. blank page meeting) Á fundinum eru allir upplýstir um hvað er verið er að fara að taka fyrir. Dæmi: Leiðir til að auka sölu, leiðir til að gera hópavinnu skilvirkari og svo framvegis. Allir eru beðnir um að skrifa niður einhvers konar mælanlegt markmið sem snýr að fundarefninu. Hér er ekki verið að tala um hvernig á að ná þessu markmiði, aðeins því sem viðkomandi sér fyrir sér að væri gott markmið að ná. Eða hver væri óska-staðan. #2: Allt er mögulegt! Næst er það hugmyndavinnan. Þessi brain-storm aðferð sem gengur út á að allir í hópnum kasta fram hugmyndum um hvernig er hægt að ná þessu markmiði. Þar sem allt er mögulegt! Hér er ekki verið að tala um að búið sé að ákveða hvaða markmið eigi að vinna sérstaklega að eða hvaða leið er betri en önnur. Heldur fyrst og fremst verið að kalla fram allar mögulegar leiðir og hugmyndir. Ekki síst þær sem fá okkur til að hugsa út fyrir boxið. Gott er að skrifa á töflu þær hugmyndir sem eru að koma fram. #3: Flokkunin Næst ætlar hópurinn að horfa á allar frábæru hugmyndirnar sem eru komnar á töfluna og velja nokkrar sem hópurinn í heild sinni telur þær allra bestu. Gott er að kalla fram umræðu um bestu hugmyndir annarra, frekar en að tala um hvers vegna okkar eigin hugmynd er svona góð. Því á þessu stigi viljum við ná að flokka bestu hugmyndirnar, en viljum forðast að fólk fara ósjálfrátt að reyna að koma sínu sem best að. #4: Hvernig hvernig? Þegar nokkrar tillögur um leiðir hafa verið valdar, er haldið áfram að ræða þær sérstaklega. En í þetta sinn þurfum við að ræða Hvernig við ætlum að nálgast eða ná fram því besta í hverri leið. Hver á nálgunin að vera? Hverjar eru áherslurnar? Er lokamarkmiðinu ekki örugglega alltaf náð? (mælanlega) #5: Sigurleiðin Loks sammælist hópurinn um þá leið sem hugmyndavinnan er að skila af sér sem sigurvegara fundarins: Leiðin sem ákveðið er að fara, nýja hugmyndin sem ákveðið er að vinna út frá og svo framvegis. Góðu ráðin Tengdar fréttir Alls konar markmið í vinnunni en sömu góðu ráðin Áskoranirnar í vinnunni okkar eru af öllum toga. Allt frá því að vera stórtæk og snúa að starfsframanum okkar, eða bara lítil og góð þar sem okkur langar sjálfum til að bæta okkur í einhverju. Til dæmis að brosa oftar. Eða mæta alltaf á réttum tíma. 23. júlí 2021 07:00 Ekki brenna út á aðventunni Jólin komin enn á ný með tilheyrandi gleði og tilhlökkun. En líka annríki og jafnvel kvíða fyrir suma. 3. desember 2024 07:04 Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ „Þetta hljómar kannski auðveldlega en er það ekki. Enda erfitt fyrir fólk í framlínustörfum að slökkva á asanum,” segir Magnús Olsen Guðmundsson mannauðsráðgjafi á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. 9. október 2024 07:02 Að forðast að háma í okkur eftir vinnu Sinn er siðurinn í hverju landi, en á Íslandi er almennt talað um morgunmatinn sem eina mikilvægustu máltíð dagsins. 31. júlí 2024 07:00 Að sækja um starf eftir uppsögn Það er eðlileg líðan að fara í smá vörn eftir að hafa verið sagt upp í starfi. Því auðvitað gerir ekkert okkar ráð fyrir að starfslokum beri þannig að. 11. júní 2024 07:00 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Við hin þekkjum þetta svo sem líka. Þegar allt í einu við upplifum einhvers konar andleysi varðandi einhver mál. Jafnvel bara eitt mál. Hugsum og hugsum og hugsum hvernig best er að leysa úr þannig að ávinningurinn verður meiri en ekkert gerist. Það einfaldlega kemur engin brilliant lausn til okkar! Eitt af því sem við getum gert þá, er að boða til fundar þar sem teymið í heild sinni nær að hugsa út fyrir boxið. Og ná þessum BANG – áhrifum. Því stundum er andleysi einfaldlega góð leið til að draga fram nýjar, ferskar og jafnvel öðruvísi hugmyndir. Að boða teymið í hugmyndavinnu getur verið fastur og skemmtilegur liður innan vinnustaða. Og algjör óþarfi að spara þessa leið fyrir stóru stefnumótunardagana eða aðra stærri viðburði. Stundum geta jafnvel lítil mál orðið að einhverju stóru og frábæru, vegna þess að þeim er gefinn gaumur. Hér er dæmi um einfalda leið til að nýta oftar þessa aðferð að hugsa út fyrir boxið og fá nýjar og ferskar hugmyndir eða sjónarhorn með hinum svo kölluðu hugmyndavinnufundum. Fundirnir þurfa alls ekki að vera langir. #1 Skref: „Autt blað“ fundur - hugmyndavinna (e. blank page meeting) Á fundinum eru allir upplýstir um hvað er verið er að fara að taka fyrir. Dæmi: Leiðir til að auka sölu, leiðir til að gera hópavinnu skilvirkari og svo framvegis. Allir eru beðnir um að skrifa niður einhvers konar mælanlegt markmið sem snýr að fundarefninu. Hér er ekki verið að tala um hvernig á að ná þessu markmiði, aðeins því sem viðkomandi sér fyrir sér að væri gott markmið að ná. Eða hver væri óska-staðan. #2: Allt er mögulegt! Næst er það hugmyndavinnan. Þessi brain-storm aðferð sem gengur út á að allir í hópnum kasta fram hugmyndum um hvernig er hægt að ná þessu markmiði. Þar sem allt er mögulegt! Hér er ekki verið að tala um að búið sé að ákveða hvaða markmið eigi að vinna sérstaklega að eða hvaða leið er betri en önnur. Heldur fyrst og fremst verið að kalla fram allar mögulegar leiðir og hugmyndir. Ekki síst þær sem fá okkur til að hugsa út fyrir boxið. Gott er að skrifa á töflu þær hugmyndir sem eru að koma fram. #3: Flokkunin Næst ætlar hópurinn að horfa á allar frábæru hugmyndirnar sem eru komnar á töfluna og velja nokkrar sem hópurinn í heild sinni telur þær allra bestu. Gott er að kalla fram umræðu um bestu hugmyndir annarra, frekar en að tala um hvers vegna okkar eigin hugmynd er svona góð. Því á þessu stigi viljum við ná að flokka bestu hugmyndirnar, en viljum forðast að fólk fara ósjálfrátt að reyna að koma sínu sem best að. #4: Hvernig hvernig? Þegar nokkrar tillögur um leiðir hafa verið valdar, er haldið áfram að ræða þær sérstaklega. En í þetta sinn þurfum við að ræða Hvernig við ætlum að nálgast eða ná fram því besta í hverri leið. Hver á nálgunin að vera? Hverjar eru áherslurnar? Er lokamarkmiðinu ekki örugglega alltaf náð? (mælanlega) #5: Sigurleiðin Loks sammælist hópurinn um þá leið sem hugmyndavinnan er að skila af sér sem sigurvegara fundarins: Leiðin sem ákveðið er að fara, nýja hugmyndin sem ákveðið er að vinna út frá og svo framvegis.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Alls konar markmið í vinnunni en sömu góðu ráðin Áskoranirnar í vinnunni okkar eru af öllum toga. Allt frá því að vera stórtæk og snúa að starfsframanum okkar, eða bara lítil og góð þar sem okkur langar sjálfum til að bæta okkur í einhverju. Til dæmis að brosa oftar. Eða mæta alltaf á réttum tíma. 23. júlí 2021 07:00 Ekki brenna út á aðventunni Jólin komin enn á ný með tilheyrandi gleði og tilhlökkun. En líka annríki og jafnvel kvíða fyrir suma. 3. desember 2024 07:04 Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ „Þetta hljómar kannski auðveldlega en er það ekki. Enda erfitt fyrir fólk í framlínustörfum að slökkva á asanum,” segir Magnús Olsen Guðmundsson mannauðsráðgjafi á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. 9. október 2024 07:02 Að forðast að háma í okkur eftir vinnu Sinn er siðurinn í hverju landi, en á Íslandi er almennt talað um morgunmatinn sem eina mikilvægustu máltíð dagsins. 31. júlí 2024 07:00 Að sækja um starf eftir uppsögn Það er eðlileg líðan að fara í smá vörn eftir að hafa verið sagt upp í starfi. Því auðvitað gerir ekkert okkar ráð fyrir að starfslokum beri þannig að. 11. júní 2024 07:00 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Alls konar markmið í vinnunni en sömu góðu ráðin Áskoranirnar í vinnunni okkar eru af öllum toga. Allt frá því að vera stórtæk og snúa að starfsframanum okkar, eða bara lítil og góð þar sem okkur langar sjálfum til að bæta okkur í einhverju. Til dæmis að brosa oftar. Eða mæta alltaf á réttum tíma. 23. júlí 2021 07:00
Ekki brenna út á aðventunni Jólin komin enn á ný með tilheyrandi gleði og tilhlökkun. En líka annríki og jafnvel kvíða fyrir suma. 3. desember 2024 07:04
Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ „Þetta hljómar kannski auðveldlega en er það ekki. Enda erfitt fyrir fólk í framlínustörfum að slökkva á asanum,” segir Magnús Olsen Guðmundsson mannauðsráðgjafi á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. 9. október 2024 07:02
Að forðast að háma í okkur eftir vinnu Sinn er siðurinn í hverju landi, en á Íslandi er almennt talað um morgunmatinn sem eina mikilvægustu máltíð dagsins. 31. júlí 2024 07:00
Að sækja um starf eftir uppsögn Það er eðlileg líðan að fara í smá vörn eftir að hafa verið sagt upp í starfi. Því auðvitað gerir ekkert okkar ráð fyrir að starfslokum beri þannig að. 11. júní 2024 07:00