Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 13:02 Carlos Corberan átti góðar stundir hjá West Bromwich Albion. Andrew Kearns - CameraSport via Getty Images Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu. Ruben Baraja var rekinn úr þjálfarastarfi Valencia á mánudag. Valencia vildi fá Carlos Corberan í staðinn og greiddi WBA þrjár til fjórar milljónir punda fyrir hans krafta. Hann samþykkti svo persónuleg kjör í gær. „Ég get ekki byrjað að lýsa því hvað mér þykir vænt um WBA, stuðningsmenn félagsins og alla sem tengjast því. Ég hef aðeins fundið fyrir ást á mínum tveimur árum hér og að yfirgefa félagið hefur verið erfiðasta ákvörðun ævi minnar“ sagði Corberan í opnu bréfi til stuðningsmanna. Corberan hefur endað með WBA í níunda og fimmta sæti ensku B-deildarinnar síðustu tvö tímabil. Þar áður hefur hann starfað sem aðstoðarþjálfari Marcelo Bielsa hjá Leeds, þjálfari Huddersfield Town og síðast Olympiacos í Grikklandi, en þaðan var hann rekinn eftir aðeins tvo sigra í fyrstu ellefu leikjunum. Ruben Baraja tók við Valencia í fallsæti í febrúar 2023 en tókst að halda liðinu uppi síðustu tvö tímabil.Eric Alonso/Getty Images Corberan á ærið verkefni fyrir höndum hjá Valencia. Liðið er í fallsæti í spænsku úrvalsdeildinni og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sautján deildarleikjunum. Síðustu fimm tímabil hefur Valencia ekki endað ofar en í níunda sæti. Fyrsti leikurinn verður gegn Real Madrid þann þriðja janúar. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Ruben Baraja var rekinn úr þjálfarastarfi Valencia á mánudag. Valencia vildi fá Carlos Corberan í staðinn og greiddi WBA þrjár til fjórar milljónir punda fyrir hans krafta. Hann samþykkti svo persónuleg kjör í gær. „Ég get ekki byrjað að lýsa því hvað mér þykir vænt um WBA, stuðningsmenn félagsins og alla sem tengjast því. Ég hef aðeins fundið fyrir ást á mínum tveimur árum hér og að yfirgefa félagið hefur verið erfiðasta ákvörðun ævi minnar“ sagði Corberan í opnu bréfi til stuðningsmanna. Corberan hefur endað með WBA í níunda og fimmta sæti ensku B-deildarinnar síðustu tvö tímabil. Þar áður hefur hann starfað sem aðstoðarþjálfari Marcelo Bielsa hjá Leeds, þjálfari Huddersfield Town og síðast Olympiacos í Grikklandi, en þaðan var hann rekinn eftir aðeins tvo sigra í fyrstu ellefu leikjunum. Ruben Baraja tók við Valencia í fallsæti í febrúar 2023 en tókst að halda liðinu uppi síðustu tvö tímabil.Eric Alonso/Getty Images Corberan á ærið verkefni fyrir höndum hjá Valencia. Liðið er í fallsæti í spænsku úrvalsdeildinni og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sautján deildarleikjunum. Síðustu fimm tímabil hefur Valencia ekki endað ofar en í níunda sæti. Fyrsti leikurinn verður gegn Real Madrid þann þriðja janúar.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira