Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Lovísa Arnardóttir skrifar 30. desember 2024 09:08 Eldurinn kviknaði í gömlu frystihúsi við bryggjuna um miðnætti i nótt. Vísir/Egill Eldur í gömlu fiskvinnsluhúsi í Vogum á Vatnsleysuströnd kviknaði út frá flugeldum. Rúnar Eyberg Árnason varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja segir eldinn hafa virst meiri en hann var þegar slökkvilið kom á vettvang um miðnætti í nótt. Slökkvistarf tók um klukkutíma. „Eldurinn aðeins farinn að koma upp úr þakinu og leit út fyrir að meira en það reyndist vera. Þetta voru ungir drengir að leika sér með flugelda og það kviknaði í hjá þeim þarna,“ segir Rúnar í samtali við fréttastofu. „Þetta gekk vel en hefði getað farið verr,“ segi Rúnar. Drengirnir hafi allir komist út úr húsinu og enginn inni þegar slökkvilið kom á vettvang. Hann segir húsið gamalt og í eigu sveitarfélagsins. Húsið er staðsett við höfnina og er ekki í notkun. Hann segir eldinn hafa komið upp í suðausturenda hússins. Það hafi kviknað í við útvegg og eldurinn náð að læsa sig í loftklæðningu og upp í þak. „Það var aðeins farið að brenna þar. Við vorum þarna í rétt rúman klukkutíma. Gengum úr skugga um að það væri slökkt í öllum glæðum og að það myndi ekkert vera eftir.“ Slökkvistarf tók um klukkutíma.Vísir/Vilhelm Hann ítrekar að fólk fari varlega með flugelda og noti almenna skynsemi. Hann segir talsverðan eril hafa verið hjá sjúkraflutningum í nótt. Þá hafi slökkvilið farið í útkall í morgun vegna bruna í rafmagnsskáp. Vogar Slökkvilið Flugeldar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Sjá meira
„Eldurinn aðeins farinn að koma upp úr þakinu og leit út fyrir að meira en það reyndist vera. Þetta voru ungir drengir að leika sér með flugelda og það kviknaði í hjá þeim þarna,“ segir Rúnar í samtali við fréttastofu. „Þetta gekk vel en hefði getað farið verr,“ segi Rúnar. Drengirnir hafi allir komist út úr húsinu og enginn inni þegar slökkvilið kom á vettvang. Hann segir húsið gamalt og í eigu sveitarfélagsins. Húsið er staðsett við höfnina og er ekki í notkun. Hann segir eldinn hafa komið upp í suðausturenda hússins. Það hafi kviknað í við útvegg og eldurinn náð að læsa sig í loftklæðningu og upp í þak. „Það var aðeins farið að brenna þar. Við vorum þarna í rétt rúman klukkutíma. Gengum úr skugga um að það væri slökkt í öllum glæðum og að það myndi ekkert vera eftir.“ Slökkvistarf tók um klukkutíma.Vísir/Vilhelm Hann ítrekar að fólk fari varlega með flugelda og noti almenna skynsemi. Hann segir talsverðan eril hafa verið hjá sjúkraflutningum í nótt. Þá hafi slökkvilið farið í útkall í morgun vegna bruna í rafmagnsskáp.
Vogar Slökkvilið Flugeldar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Sjá meira