Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 12:09 Morgunumferð í Reykjavík. Nýskráning bíla dróst saman árið 2024 samanborið við árið 2023. Vísir/Vilhelm Nýskráning fólksbíla árið 2024 dróst saman um 42% samanborið við árið 2023 samkvæmt Bílgreinasambandinu. Samdrátturinn nær bæði til einstaklinga og fyrirtækja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Þar segir að alls hafi verið nýskráðir 10.243 nýir fólksbílar á árinu og var tæplega helmingur þeirra skráður sem bílaleigubílar. Flestar nýskráningar hafi átt sér stað í maí 2024 þegar 2.008 fólksbílar voru nýskráðir. Samanburður á nýskráningum bíla síðustu sex ár.Bílgreinasambandið Flestir nýskráðir fólksbílar á árinu voru rafmagnsbílar, meira en einn af hverjum fjórum nýskráðum bílum var rafmagnsbíll. Næstalgengustu fólksbílarnir voru díselbílar sem voru 22 prósent af öllum nýskráningum. Algengustu nýskráðu bílategundirnar árið 2024 voru Toytota og Kia. Hvort er það Tesla eða Toyota? Einstaklingar voru skráðir fyrir 3.817 nýjum fólksbílum á árinu 2024 samkvæmt tilkynningunni. Það eru helmingi færri nýskráðir fólksbílar en árið 2023 þegar þeir voru 7.875 talsins. Samanburður á nýskráningum bíla hjá einstaklingum undanfarin sex ár.Bílgreinasambandið Flestar nýskráningar ársins 2024 voru í október þegar 465 fólksbílar voru nýskráðir. Flestir nýskráðir fólksbílar á einstaklinga voru rafmagnsbílar eða tæplega helmingur. Þar á eftir voru tengiltvinnbílar. Algengustu nýskráðu tegundir einstaklinga á árinu 2024 voru Toyota og Tesla. Almenn fyrirtæki og bílaleigur Bílaleigubílar voru um helmingur allra nýskráðra fólksbíla á árinu. Samtals voru nýskráðir 4.904 bílaleigubílar árið 2024 sem er 30% lækkun frá fyrra ári. Samanburður á nýskráningum hjá ökutækjaleigum undanfarin sex ár.Bílgreinasambandið Flestir bílaleigubílar voru nýskráðir í maí 2024 og algengustu bílategundirnar voru Kia og Hyundai. Nýskráningar fólksbíla hjá almennum fyrirtækjum (án ökutækjaleiga) hafi dregist saman um 44 prósent. Samanlagt voru 1.520 fólksbílar nýskráðir árið 2024 en 2023 voru þeir 2.695. Flestir þessara bíla voru nýskráðir í desember og var algengasta bílategundin Toyota. Bílar Bílaleigur Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Þar segir að alls hafi verið nýskráðir 10.243 nýir fólksbílar á árinu og var tæplega helmingur þeirra skráður sem bílaleigubílar. Flestar nýskráningar hafi átt sér stað í maí 2024 þegar 2.008 fólksbílar voru nýskráðir. Samanburður á nýskráningum bíla síðustu sex ár.Bílgreinasambandið Flestir nýskráðir fólksbílar á árinu voru rafmagnsbílar, meira en einn af hverjum fjórum nýskráðum bílum var rafmagnsbíll. Næstalgengustu fólksbílarnir voru díselbílar sem voru 22 prósent af öllum nýskráningum. Algengustu nýskráðu bílategundirnar árið 2024 voru Toytota og Kia. Hvort er það Tesla eða Toyota? Einstaklingar voru skráðir fyrir 3.817 nýjum fólksbílum á árinu 2024 samkvæmt tilkynningunni. Það eru helmingi færri nýskráðir fólksbílar en árið 2023 þegar þeir voru 7.875 talsins. Samanburður á nýskráningum bíla hjá einstaklingum undanfarin sex ár.Bílgreinasambandið Flestar nýskráningar ársins 2024 voru í október þegar 465 fólksbílar voru nýskráðir. Flestir nýskráðir fólksbílar á einstaklinga voru rafmagnsbílar eða tæplega helmingur. Þar á eftir voru tengiltvinnbílar. Algengustu nýskráðu tegundir einstaklinga á árinu 2024 voru Toyota og Tesla. Almenn fyrirtæki og bílaleigur Bílaleigubílar voru um helmingur allra nýskráðra fólksbíla á árinu. Samtals voru nýskráðir 4.904 bílaleigubílar árið 2024 sem er 30% lækkun frá fyrra ári. Samanburður á nýskráningum hjá ökutækjaleigum undanfarin sex ár.Bílgreinasambandið Flestir bílaleigubílar voru nýskráðir í maí 2024 og algengustu bílategundirnar voru Kia og Hyundai. Nýskráningar fólksbíla hjá almennum fyrirtækjum (án ökutækjaleiga) hafi dregist saman um 44 prósent. Samanlagt voru 1.520 fólksbílar nýskráðir árið 2024 en 2023 voru þeir 2.695. Flestir þessara bíla voru nýskráðir í desember og var algengasta bílategundin Toyota.
Bílar Bílaleigur Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira