Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 22:01 Það vildu líka margir fá mynd af sér með Ilonu Maher eftir leik Bristol Bears liðsins. Þetta var hennar frumraun í breska rugbýinu. Getty/Dan Mullan Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. Maher vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok á meðan Ólympíuleikunum stóð þar sem bandaríska landsliðið vann bronsverðlaun. Það voru fyrstu verðlaun Bandaríkjamanna í þeirri íþrótt í sögu leikanna. Frægð Maher náði á endanum langt út fyrir rugby heiminn enda var hún tilbúinn að gefa mikið af sér á samfélagsmiðlum. Eftir leikana þá tók Maher þátt í raunveruleikaþættinum vinsæla „Dancing with the stars“ þar sem hún varð í öðru sæti. Nú er hins vegar komið að því að fara einbeita sér aftur af rugby ferlinum. Maher samdi í desember við breska félagið Bristol Bears. Maher spilaði fyrsta leikinn með Bears í gær og það vantaði ekki áhugann. The Guardian segir að 9240 hafi mætt á leikinn og með því tvöfaldað gamla áhorfendametið á leik í deildinni. Hin 28 ára gamla Maher byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á völlinn eftir 61 mínútu. Þrátt fyrir góða mætingu og góðan stuðning þá þurftu heimastúlkurnar að sætta sig við 40-17 tap á móti nágrönnum sínum í Gloucester-Hartpury. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) Rugby Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Maher vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok á meðan Ólympíuleikunum stóð þar sem bandaríska landsliðið vann bronsverðlaun. Það voru fyrstu verðlaun Bandaríkjamanna í þeirri íþrótt í sögu leikanna. Frægð Maher náði á endanum langt út fyrir rugby heiminn enda var hún tilbúinn að gefa mikið af sér á samfélagsmiðlum. Eftir leikana þá tók Maher þátt í raunveruleikaþættinum vinsæla „Dancing with the stars“ þar sem hún varð í öðru sæti. Nú er hins vegar komið að því að fara einbeita sér aftur af rugby ferlinum. Maher samdi í desember við breska félagið Bristol Bears. Maher spilaði fyrsta leikinn með Bears í gær og það vantaði ekki áhugann. The Guardian segir að 9240 hafi mætt á leikinn og með því tvöfaldað gamla áhorfendametið á leik í deildinni. Hin 28 ára gamla Maher byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á völlinn eftir 61 mínútu. Þrátt fyrir góða mætingu og góðan stuðning þá þurftu heimastúlkurnar að sætta sig við 40-17 tap á móti nágrönnum sínum í Gloucester-Hartpury. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa)
Rugby Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira