Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. janúar 2025 19:16 Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri Bergþór og Victor Pálmarsson frá 1819; Daniel Spanó, Ástvaldur Guðmundsson og Róbert Híram frá Menni.is. Íslenska upplýsingaveitan 1819 og gervigreindarfyrirtækið Menni hafa skrifað undir samstarfssamning um innleiðingu gervigreindarlausna sem gerir 1819 kleift að bjóða viðskiptavinum upp á sólarhringsþjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Menni. Þar segir að samningurinn feli í sér samstarf þar sem Menni innleiði hátæknilausnir á sviði gervigreindar til að svara fyrirspurnum. Þannig náist markmið um að bjóða upp á bæði mannlegan og stafrænan stuðning. Þá kemur fram að raddmenni Mennis muni í upphafi svara símtölum í númerið 1819 utan hefðbundins opnunartíma, en með tímanum hyggist 1819 nýta fleiri lausnir frá Menni og auka þjónustuframboð sitt með aðstoð gervigreindar. Vonast til að opna þjónustuna fljótlega Menni var stofnað árið 2023 af Daníeli Spanó, Róberti Híram og Ástvaldi Ara. Fyrirtækið sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Í dag býður Menni upp á þjónustulausnirnar Spjallmenni (e. chatbot), Póstmenni (tölvupóstlausn) og Raddmenni (raddlausn), sem allar miða að því að gera þjónustuferla einfaldari, hraðari og skilvirkari. „Við erum spennt fyrir þessu verkefni með 1819. Lausnir okkar falla vel að starfsemi þeirra, og við búumst við að geta opnað fyrir þjónustuna snemma á nýju ári,” segir Daníel Spanó, framkvæmdastjóri Menni, um samstarfið. 1819 er upplýsingaveita sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu, þar á meðal símsvörun, úthringiverkefni og veitir markaðsaðstoð. Gervigreind Fjarskipti Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Menni. Þar segir að samningurinn feli í sér samstarf þar sem Menni innleiði hátæknilausnir á sviði gervigreindar til að svara fyrirspurnum. Þannig náist markmið um að bjóða upp á bæði mannlegan og stafrænan stuðning. Þá kemur fram að raddmenni Mennis muni í upphafi svara símtölum í númerið 1819 utan hefðbundins opnunartíma, en með tímanum hyggist 1819 nýta fleiri lausnir frá Menni og auka þjónustuframboð sitt með aðstoð gervigreindar. Vonast til að opna þjónustuna fljótlega Menni var stofnað árið 2023 af Daníeli Spanó, Róberti Híram og Ástvaldi Ara. Fyrirtækið sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Í dag býður Menni upp á þjónustulausnirnar Spjallmenni (e. chatbot), Póstmenni (tölvupóstlausn) og Raddmenni (raddlausn), sem allar miða að því að gera þjónustuferla einfaldari, hraðari og skilvirkari. „Við erum spennt fyrir þessu verkefni með 1819. Lausnir okkar falla vel að starfsemi þeirra, og við búumst við að geta opnað fyrir þjónustuna snemma á nýju ári,” segir Daníel Spanó, framkvæmdastjóri Menni, um samstarfið. 1819 er upplýsingaveita sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu, þar á meðal símsvörun, úthringiverkefni og veitir markaðsaðstoð.
Gervigreind Fjarskipti Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira