Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. janúar 2025 16:45 Allir forsetar Bandaríkjanna, núverandi og fyrrverandi, eru samankomnir ásamt Kamölu Harris varaforseta. AP/Jacquelyn Martin Forseti Bandaríkjanna og varaforseti ásamt fjórum fyrrverandi forsetum Bandaríkjanna og þremur fyrrverandi varaforsetum eru viðstaddir útför Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem lést á dögunum hundrað ára að aldri. Sex daga útför hans hófst 4. janúar. Bílalest fylgdi líkbíl með kistu forsetans frá Plains, heimabæ Carters í Georgíuríki, til borgarinnar Atlanta í sama ríki. Þar lá kista forsetans fyrrverandi í tvo daga. Þá var kistu Carters flogið til Washington höfuðborgar Bandaríkjanna og í dag fór síðan fram opinber útför forsetans fyrrverandi í dómkirkjunni í Washington sem biskupinn af Washington fór fyrir. Carter var 39. Bandaríkjaforseti og gegndi embættinu í eitt kjörtímabil, árin 1977 til 1981. Hann laut í lægra haldi fyrir Ronald Reagan þegar hann sóttist eftir endurkjöri. Vísir gerði lífshlaupi Carters ítarleg skil í tilefni hundrað ára afmælis hans í október í fyrra. Joe Biden forseti og Kamala Harris varaforseti eru viðstödd athöfnina sem stendur yfir en ásamt þeim eru Donald Trump, Barack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, fyrrverandi forsetar, allir viðstaddir. Fylgjast má með athöfninni í beinni útsendingu hér að neðan. Bandaríkin Jimmy Carter George W. Bush Bill Clinton Barack Obama Donald Trump Joe Biden Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Sex daga útför hans hófst 4. janúar. Bílalest fylgdi líkbíl með kistu forsetans frá Plains, heimabæ Carters í Georgíuríki, til borgarinnar Atlanta í sama ríki. Þar lá kista forsetans fyrrverandi í tvo daga. Þá var kistu Carters flogið til Washington höfuðborgar Bandaríkjanna og í dag fór síðan fram opinber útför forsetans fyrrverandi í dómkirkjunni í Washington sem biskupinn af Washington fór fyrir. Carter var 39. Bandaríkjaforseti og gegndi embættinu í eitt kjörtímabil, árin 1977 til 1981. Hann laut í lægra haldi fyrir Ronald Reagan þegar hann sóttist eftir endurkjöri. Vísir gerði lífshlaupi Carters ítarleg skil í tilefni hundrað ára afmælis hans í október í fyrra. Joe Biden forseti og Kamala Harris varaforseti eru viðstödd athöfnina sem stendur yfir en ásamt þeim eru Donald Trump, Barack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, fyrrverandi forsetar, allir viðstaddir. Fylgjast má með athöfninni í beinni útsendingu hér að neðan.
Bandaríkin Jimmy Carter George W. Bush Bill Clinton Barack Obama Donald Trump Joe Biden Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira