Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. janúar 2025 08:37 Gangandi vegfarendur verða að passa sig á hálkunni í dag. Hún er lúmsk. Vonandi verður hún farin í vikunni ef það hlýnar áfram. vísir/vilhelm Allmikið lægðardrag hreyfist norðaustur yfir landið í dag og veldur suðaustanstrekkingi með rigningu og hlýindum, einkum á suðaustanverðu landinu. Veðurviðvaranir vegna hvassviðris og hláku eru í gildi um allt land og er búist við talsverðri leysingu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar er einnig vakin athygli vegfarenda og gangandi á því að hálkublettir leynast víða. Rigning víða um land og suðaustan þrettán til tuttugu metrar á sekúndu. Hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Lægir og dregur úr vætu með morgninum, en áfram rigning austanlands fram eftir kvöldi. Veðrið fer hlýnandi, hiti þrjú til ellefu stig að deginum, en kólnar talsvert í nótt og sums staðar verður vægt frost. Í kjölfarið muni lægðirnar koma hver af annarri með tilheyrandi vætu og hlýindum. Það snúist líklega í norðanátt þegar líður á vikuna og kólni svo talsvert með éljum eða snjókomu, einkum norðanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og allvíða rigning eða súld, en skúrir eftir hádegi. Styttir upp á norðaustanverðu landinu um kvöldið. Hlýnandi veður og hiti tvö til átta stig seinnipartinn. Á þriðjudag: Suðlæg átt 5-15 m/s, hvassast austast. Rigning, einkum syðra, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti þrjú til átta stig. Á miðvikudag: Allhvöss eða hvöss suðlæg átt, víða rigning og milt veður, en gengur í noranhvassviðri með snjókomu eða éljum og kólnandi veðri vestantil síðdegis. Á fimmtudag: Hægir vindar og úrkomulítið, gengur í stífa norðanátt með snjókomu austantil um kvöldið. Talsvert frost víða um land. Á föstudag: Norðaustlæg átt og él á víð og dreif, en hvessir og snjóar víða um kvöldið. Áfram kalt í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt með snjókomu eða éljagangi og svölu veðri. Veður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar er einnig vakin athygli vegfarenda og gangandi á því að hálkublettir leynast víða. Rigning víða um land og suðaustan þrettán til tuttugu metrar á sekúndu. Hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Lægir og dregur úr vætu með morgninum, en áfram rigning austanlands fram eftir kvöldi. Veðrið fer hlýnandi, hiti þrjú til ellefu stig að deginum, en kólnar talsvert í nótt og sums staðar verður vægt frost. Í kjölfarið muni lægðirnar koma hver af annarri með tilheyrandi vætu og hlýindum. Það snúist líklega í norðanátt þegar líður á vikuna og kólni svo talsvert með éljum eða snjókomu, einkum norðanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og allvíða rigning eða súld, en skúrir eftir hádegi. Styttir upp á norðaustanverðu landinu um kvöldið. Hlýnandi veður og hiti tvö til átta stig seinnipartinn. Á þriðjudag: Suðlæg átt 5-15 m/s, hvassast austast. Rigning, einkum syðra, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti þrjú til átta stig. Á miðvikudag: Allhvöss eða hvöss suðlæg átt, víða rigning og milt veður, en gengur í noranhvassviðri með snjókomu eða éljum og kólnandi veðri vestantil síðdegis. Á fimmtudag: Hægir vindar og úrkomulítið, gengur í stífa norðanátt með snjókomu austantil um kvöldið. Talsvert frost víða um land. Á föstudag: Norðaustlæg átt og él á víð og dreif, en hvessir og snjóar víða um kvöldið. Áfram kalt í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt með snjókomu eða éljagangi og svölu veðri.
Veður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Sjá meira