Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2025 12:16 Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari. Vísir/Vilhelm Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, telur niðurstöðu Héraðsdóms um Hvammsvirkjun efnislega ranga. Líkt og fjallað hefur verið um var virkjunarleyfi Landsvirkjunar fellt úr gildi í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni og ríkir mikil óvissa um framhaldið. Jón Steinar segir það alvarlega ákvörðun fyrir þjóðina í heild sinni ef lögum sé komið þannig fyrir að óheimilt sé að virkja fallvötn til orkumyndunar. Hann leggur til að Alþingi grípi inn í og heimili virkjunina með bráðabirgðalögum. Of langan tíma taki að áfrýja málinu til æðra dómstigs auk þess sem gríðarlegur kostnaður fylgi því ferli. Nauðsynlegt að höggva á hnútinn „Ég hef sagt, við skulum bara höggva á hnútinn. Alþingismenn eða ríkisstjórnin ætti að setja bráðabirgðarlög áður en þing kemur saman þann 8. febrúar næstkomandi og heimila þessa virkjun.,“ sagði Jón Steinar á Sprengisandi í morgun. Með sérlögum, það er alveg hægt? „Já það er alveg hægt að gera það. Það þarf ekki að setja almenn lög um þetta þó það væri auðvitað betra en það er sjálfsagt ekki hægt við þessar kringumstæður. Það þarf bara að koma þessari virkjun í gang.“ Hann furðar sig á andófi gegn virkjuninni. „Menn ættu að muna að þar sem Landsvirkjun hefur virkjað, þar er mjög vel gengið frá öllu. Land er ræktað upp og svo framvegis.“ Umræðuna í heild sinni fá finna í spilaranum hér að neðan. Deilur um Hvammsvirkjun Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Sjá meira
Jón Steinar segir það alvarlega ákvörðun fyrir þjóðina í heild sinni ef lögum sé komið þannig fyrir að óheimilt sé að virkja fallvötn til orkumyndunar. Hann leggur til að Alþingi grípi inn í og heimili virkjunina með bráðabirgðalögum. Of langan tíma taki að áfrýja málinu til æðra dómstigs auk þess sem gríðarlegur kostnaður fylgi því ferli. Nauðsynlegt að höggva á hnútinn „Ég hef sagt, við skulum bara höggva á hnútinn. Alþingismenn eða ríkisstjórnin ætti að setja bráðabirgðarlög áður en þing kemur saman þann 8. febrúar næstkomandi og heimila þessa virkjun.,“ sagði Jón Steinar á Sprengisandi í morgun. Með sérlögum, það er alveg hægt? „Já það er alveg hægt að gera það. Það þarf ekki að setja almenn lög um þetta þó það væri auðvitað betra en það er sjálfsagt ekki hægt við þessar kringumstæður. Það þarf bara að koma þessari virkjun í gang.“ Hann furðar sig á andófi gegn virkjuninni. „Menn ættu að muna að þar sem Landsvirkjun hefur virkjað, þar er mjög vel gengið frá öllu. Land er ræktað upp og svo framvegis.“ Umræðuna í heild sinni fá finna í spilaranum hér að neðan.
Deilur um Hvammsvirkjun Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Sjá meira
Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. 15. janúar 2025 14:49