Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 10:31 Mario Lemina vill komast frá Wolves en Úlfarnir vilja fá pening fyrir hann. Getty/Carl Recine Miðjumaður Úlfanna fær ekki ekki spila aftur með liði sínu í ensku úrvalsdeildinni fyrr en leikmannaglugginn lokar. Þetta segir knattspyrnustjórinn hans Vitor Pereira. Hinn 31 árs gamli Mario Lemina vill komast í burtu frá félaginu og bað um að sleppa við það að spila í 3-0 tapinu á móti Newcastle síðastliðinn miðvikudag. Hann er landsliðsmaður Gabon og þykir öflugur leikmaður. Lemina hefur síðan beðið knattspyrnustjóra sinn afsökunar sem og alla liðsfélaga sína. Wolves vill fá fimm milljónir punda fyrir Lemina sem kom til liðsins frá Southampton fyrir tveimur árum síðan. Sádi-arabíska félagið Al-Shabab vildi hins vegar fá hann frítt en það kom auðvitað ekki til greina hjá forráðamönnum Wolves. Úlfarnir eru í sautjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Hann mun ekki spila fyrr en leikmannaglugginn lokar. Við sjáum síðan til hvort hann sé þá enn leikmaður í mínu liði,“ sagði Vitor Pereira eftir tap á móti Chelsea í gær. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Ef hann verður enn okkar leikmaður þá mun ég leysa þetta vandamál. Hann er góður leikmaður en ef hann fer frá okkur þá er hann ekki mitt vandamál lengur,“ sagði Pereira. „Ég vil ekki hafa hjá mér leikmann með efasemdir. Ég get ekki spilað leikmanni sem er ekki viss um að hann vilji vera hér. Ég vil að leikmennirnir mínir séu hér af fullum hug,“ sagði Pereira. „Hann er að æfa en hugur hans er ekki hér af því að hann vill komast annað. Ég verð að vera hreinskilinn og segja satt frá. Nú bíðum við eftir því að glugginn loki og svo sjáum við til,“ sagði Pereira. Leikmannglugginn lokar klukkan 23.00 mánudaginn 3. febrúar. Wolves á eftir að mæta Arsenal og Aston Villa þangað til. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Mario Lemina vill komast í burtu frá félaginu og bað um að sleppa við það að spila í 3-0 tapinu á móti Newcastle síðastliðinn miðvikudag. Hann er landsliðsmaður Gabon og þykir öflugur leikmaður. Lemina hefur síðan beðið knattspyrnustjóra sinn afsökunar sem og alla liðsfélaga sína. Wolves vill fá fimm milljónir punda fyrir Lemina sem kom til liðsins frá Southampton fyrir tveimur árum síðan. Sádi-arabíska félagið Al-Shabab vildi hins vegar fá hann frítt en það kom auðvitað ekki til greina hjá forráðamönnum Wolves. Úlfarnir eru í sautjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Hann mun ekki spila fyrr en leikmannaglugginn lokar. Við sjáum síðan til hvort hann sé þá enn leikmaður í mínu liði,“ sagði Vitor Pereira eftir tap á móti Chelsea í gær. Breska ríkisútvarpið segir frá. „Ef hann verður enn okkar leikmaður þá mun ég leysa þetta vandamál. Hann er góður leikmaður en ef hann fer frá okkur þá er hann ekki mitt vandamál lengur,“ sagði Pereira. „Ég vil ekki hafa hjá mér leikmann með efasemdir. Ég get ekki spilað leikmanni sem er ekki viss um að hann vilji vera hér. Ég vil að leikmennirnir mínir séu hér af fullum hug,“ sagði Pereira. „Hann er að æfa en hugur hans er ekki hér af því að hann vill komast annað. Ég verð að vera hreinskilinn og segja satt frá. Nú bíðum við eftir því að glugginn loki og svo sjáum við til,“ sagði Pereira. Leikmannglugginn lokar klukkan 23.00 mánudaginn 3. febrúar. Wolves á eftir að mæta Arsenal og Aston Villa þangað til.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira