155 milljónir til sviðslistaverkefna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 18:53 Logi Einarsson, menningar- nýsköpunar og háskólaráðherra, ásamt styrkþegum við úthlutun úr sviðslistasjóði. Stjórnarráðið. Sviðslistasjóður styrkir verkefni í sviðslistum um 155 milljónir í ár. Sviðslistaráð úthlutar 98 milljónum til 12 atvinnusviðslistahópa og þeim fylgja 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. 98 mánuðum var úthlutað til einstaklinga í úthlutun listamannalauna, og nemur stuðningur til sviðslista rúmlega 155 milljónum króna. Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga Leikhús Listamannalaun Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Hæstu úthlutunina fá Handbendi brúðuleikhús, Menningarfélagið Tvíeind og Áhugafélagið Díó. Áhersla var lögð á að veittir styrkir væru sem næst þeirri upphæð sem sótt var um. Logi Einarsson segir að í stefnu ríkisstjórnarinnar sé lögð áhersla á að auka aðgengi landsmanna að menningarlífi óháð efnahag og búsetu, og það verði algjört forgangsmál hjá honum að ráðast í aðgerðir sem auka aðgengi. Atvinnusviðslistahóparnir sem fengu styrki eru eftirfarandi: Handbendi Brúðuleikhús ehf. 24.000.000 kr. 10.560.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 24 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Handbendi Brúðuleikhús Forsvarsmaður: Greta Ann Clough Tegund verkefnis: Brúðuleikhús/barnaleikhús Heiti verkefnis: Rót/Rooted Menningarfélagið Tvíeind, 22.000.000 kr. 11.920.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 18 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Menningarfélagið Tvíeind Forsvarsmaður: Rósa Ómarsdóttir Tegund verkefnis: Listadans/ópera Heiti verkefnis: Sérstæðan Áhugafélagið Díó, 18.500.000 kr. 10.660.000 kr. úr Sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Áhugafélagið Díó Forsvarsmaður: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: JÖTUNGÍMA KVEÐUR - minningarorð um mannkyn Elefant, félagasamtök, 15.000.000 kr. 13.880.000 kr úr sviðslistasjóði og 2 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Elefant, félagasamtök Forsvarsmaður: Jónmundur Grétarsson Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Þegar ég sé þig, sé ég mig 2.0 Menningarfélagið MurMur, 14.500.000 kr. 6.660.000 kr. úr sviðslistasjóði og 14 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Púðlur Forsvarsmaður: Kara Hergils Valdimarsdóttir Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Púðlusafnið Svipir ehf, 13.000.000 kr. 3.480.000 kr. úr sviðslistasjóði og 17 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Atvinnuleikhópurinn Svipir Forsvarsmaður: Þór Tulinius Tegund verkefnis: Leiklist Heiti verkefnis: Bústaðurinn Sviðslistahópurinn Óður, 13.050.000 kr. 5.770.000 kr. úr sviðslistasjóði og 13 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks. Sviðslistahópur: Sviðslistahópurinn Óður Forsvarsmaður: Sólveig Sigurðardóttir Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Lucia di Lammermoor Miðnætti leikhús, 12.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Miðnætti Forsvarsmaður: Agnes Þorkelsdóttir Wild Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Hreiðrið Felix Urbina Alejandre, 11.600.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Beatiful Accidents- Felix Urbina Forsvarsmaður: Felix Urbina Alejandre Tegund verkefnis: Þverfaglegt/listdans. Heiti verkefnis: Song of the Rebel Flower (Látið Blómin Tala) Kammeróperan ehf. 6.470.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Kammeróperan Forsvarsmaður: Eggert Reginn Kjartansson Tegund verkefnis: Ópera Heiti verkefnis: Il Tabarro og Gianni Schicchi eftir G. Puccini Haltáketti, félagasamtök, 3.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: VENUS Forsvarsmaður: Anna Guðrún Tómasdóttir Tegund verkefnis: Listdans Heiti verkefnis: VENUS: Ásmundarsalur Barnamenningarfélagið Skýjaborg, 2.000.000 kr. Styrkur úr sviðslistasjóði. Sviðslistahópur: Bíbí & Blaka Forsvarsmaður: Tinna Grétarsdóttir Tegund verkefnis: Barnaleikhús Heiti verkefnis: Freedom of speech - evrópskt samstarfsverkefni fyrir unglinga
Leikhús Listamannalaun Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira