Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Valur Páll Eiríksson skrifar 23. janúar 2025 16:55 Selbit á strákinn. Svona er bara að tapa kallinn minn. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu brostu hringinn á æfingu dagsins í keppnishöllinni í Zagreb. Enda engin ástæða til annars. Ísland hefur unnið alla fjóra leiki liðsins á mótinu, síðast unnu þeir Egypta í gær. Fram undan er leikur við sterkt heimalið Króata í fullri keppnishöll á morgun. Færri voru í henni í dag þegar æfing liðsins fór fram. Mikil gleði er í hópnum líkt og sjá má á ljósmyndum Vilhelms Gunnarssonar, sem var með myndavélina á lofti í dag. Hvað ertu að gera? spyr Janus.Vísir/Vilhelm Eitthvað sem flestum fannst fyndið. Ýmir Örn hins vegar stórmóðgaður.Vísir/Vilhelm Aron liðkar sig fyrir næsta stríð.Vísir/Vilhelm Einar Þorsteinn skellihlær.Vísir/Vilhelm Þetta var þér að kenna!Vísir/Vilhelm Sama hvort menn voru að æfa eða klippa, þá brostu allir. Enda ekki ástæða til annars!Vísir/Vilhelm Selfyssingar í stuði.Vísir/Vilhelm Allir kátir.Vísir/Vilhelm Bjöggi var líka hress. Að venju.Vísir/Vilhelm Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Landsliðsmenn Íslands voru verðlaunaðir eftir sigur gærkvöldsins með McDonald's hamborgurum. Þeir nutu þess vel að breyta til frá bragðlitlum kjúklingi á hótelinu. 23. janúar 2025 14:02 Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23. janúar 2025 13:02 Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32 HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Geggjaður sigur á Egyptum í fyrsta leik milliriðils hjá strákunum okkar var gerður upp þætti dagsins af HM í dag. 23. janúar 2025 11:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Ísland hefur unnið alla fjóra leiki liðsins á mótinu, síðast unnu þeir Egypta í gær. Fram undan er leikur við sterkt heimalið Króata í fullri keppnishöll á morgun. Færri voru í henni í dag þegar æfing liðsins fór fram. Mikil gleði er í hópnum líkt og sjá má á ljósmyndum Vilhelms Gunnarssonar, sem var með myndavélina á lofti í dag. Hvað ertu að gera? spyr Janus.Vísir/Vilhelm Eitthvað sem flestum fannst fyndið. Ýmir Örn hins vegar stórmóðgaður.Vísir/Vilhelm Aron liðkar sig fyrir næsta stríð.Vísir/Vilhelm Einar Þorsteinn skellihlær.Vísir/Vilhelm Þetta var þér að kenna!Vísir/Vilhelm Sama hvort menn voru að æfa eða klippa, þá brostu allir. Enda ekki ástæða til annars!Vísir/Vilhelm Selfyssingar í stuði.Vísir/Vilhelm Allir kátir.Vísir/Vilhelm Bjöggi var líka hress. Að venju.Vísir/Vilhelm
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Landsliðsmenn Íslands voru verðlaunaðir eftir sigur gærkvöldsins með McDonald's hamborgurum. Þeir nutu þess vel að breyta til frá bragðlitlum kjúklingi á hótelinu. 23. janúar 2025 14:02 Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23. janúar 2025 13:02 Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32 HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Geggjaður sigur á Egyptum í fyrsta leik milliriðils hjá strákunum okkar var gerður upp þætti dagsins af HM í dag. 23. janúar 2025 11:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Landsliðsmenn Íslands voru verðlaunaðir eftir sigur gærkvöldsins með McDonald's hamborgurum. Þeir nutu þess vel að breyta til frá bragðlitlum kjúklingi á hótelinu. 23. janúar 2025 14:02
Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson ræddu mikilvægi Viggós Kristjánssonar fyrir íslenska handboltalandsliðið í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. Þeir segja að hann sé góður á báðum endum vallarins og passi vel inn í leikstíl íslenska liðsins. 23. janúar 2025 13:02
Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Ísland sigraði Egyptaland, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær. Íslendingar eru með sex stig í milliriðlinum og í góðri stöðu til að komast í átta liða úrslit. 23. janúar 2025 11:32
HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Geggjaður sigur á Egyptum í fyrsta leik milliriðils hjá strákunum okkar var gerður upp þætti dagsins af HM í dag. 23. janúar 2025 11:00