Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. janúar 2025 14:05 Guðrún P. Ólafsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga, sem segir gleðina og samheldnina hjá íbúum sveitarfélagsins það besta við að búa í Vogunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum Sveitarfélagsins Voga á Suðurnesjum fjölgaði um tuttugu prósent á síðasta ári og virðist ekkert lát vera á fjölguninni því það er byggt og byggt i sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Vogar er eitt af nokkrum sveitarfélögum á Suðurnesjum og mjög vel staðsett í nágrenni við þjónustu og vinnumarkað höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar svo eitthvað sé nefnt. MIkil uppbygging hefur átta sér stað í Vogum á síðustu árum, ekki síst á svokölluðu Grænuborgarsvæði þar sem hefur verið byggt og byggt. Guðrún P. Ólafsdóttir er bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga „Okkur fjölgaði um 20% á síðasta ári. Það er svakaleg fjölgun og við höfum fundið vel fyrir því,” segir Guðrún. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann. En af hverju er fólk að flytja svona mikið í Vogana? „Hér er gott að búa og ég hugsa að það sé blanda af því að sækja í friðsælt og samhentið umhverfi annars vegar og svo nálægðin við höfuðborgarsvæðið og svo Reykjanesbæ. Og ég held að fólki líði bara mjög vel að búa hérna,” segir bæjarstjórinn. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segir innviði sveitarfélagsins orðna ansa þanda en nú standi til að stækka grunnskólann og leikskólann til að bregðast við mikilli uppbyggingu. Stóru – Vogaskóli er sprunginn og því stendur til að byggja við skólann. Eins er ætlunin að stækka leikskólann í Vogunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er best við Sveitarfélagið Voga að mati bæjarstjórans? „Það er gleðin og samheldnin í fólki.” Heimasíða Sveitarfélagsins Voga Vogar Mannfjöldi Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
Sveitarfélagið Vogar er eitt af nokkrum sveitarfélögum á Suðurnesjum og mjög vel staðsett í nágrenni við þjónustu og vinnumarkað höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar svo eitthvað sé nefnt. MIkil uppbygging hefur átta sér stað í Vogum á síðustu árum, ekki síst á svokölluðu Grænuborgarsvæði þar sem hefur verið byggt og byggt. Guðrún P. Ólafsdóttir er bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga „Okkur fjölgaði um 20% á síðasta ári. Það er svakaleg fjölgun og við höfum fundið vel fyrir því,” segir Guðrún. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann. En af hverju er fólk að flytja svona mikið í Vogana? „Hér er gott að búa og ég hugsa að það sé blanda af því að sækja í friðsælt og samhentið umhverfi annars vegar og svo nálægðin við höfuðborgarsvæðið og svo Reykjanesbæ. Og ég held að fólki líði bara mjög vel að búa hérna,” segir bæjarstjórinn. Í dag eru íbúar Sveitarfélagsins Voga um átján hundruð og það styttist því óðum í tvö þúsundasta íbúann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún segir innviði sveitarfélagsins orðna ansa þanda en nú standi til að stækka grunnskólann og leikskólann til að bregðast við mikilli uppbyggingu. Stóru – Vogaskóli er sprunginn og því stendur til að byggja við skólann. Eins er ætlunin að stækka leikskólann í Vogunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er best við Sveitarfélagið Voga að mati bæjarstjórans? „Það er gleðin og samheldnin í fólki.” Heimasíða Sveitarfélagsins Voga
Vogar Mannfjöldi Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira