Lengja bann í tólf ár: Sendi skákkonu notaðan smokk í pósti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 06:31 Anna Cramling er meðal þeirra sem Andrejs Strebkovs, til vinstri, áreitti þegar hún var enn bara táningur. Getty/Miguel Pereira/ Andrejs Strebkovs áreitti sænsku skákkonuna Önnu Cramling en hún var ekki sú eina. Nú hefur lettneski skákmeistarinn verið dæmdur í tólf ára bann af Alþjóða skáksambandinu fyrir framkomu sína við skákkonur. „Þessi ákvörðun okkar sendir sterk skilaboð,“ sagði Arkadij Dvorkovich, forseti Alþjóða skáksambandsins. Hinn 43 ára gamli Andrejs Strebkovs hafði áður verið dæmdur í fimm ára bann síðasta haust en FIDA ákvað að lengja bannið um sjö ár. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Í yfir tíu ár þá áreitti hann skákkonur en margar þeirra voru undir lögaldri. Hann gerði það margvíslegum hætti. Hin 22 ára sænska skákstjarna Anna Cramling hefur komið fram og staðfest að hún sé ein af fórnarlömbum Strebkovs. Cramling sagði að Strebkovs hafi sent sér notaðan smokk í pósti þegar hún var sautján eða átján ára gömul. Sambandið segir að lenging bannsins sé vegna þess að hinn seki hefur ekki sýnt neina iðrun eða samúð með fórnarlömbum sínum. Hegðun hans er einnig talin hafa skaðað íþróttina verulega. Ákvörðunin kemur einnig í framhaldið á niðurstöðum úr DNA prófi. „Þetta eru skýr skilaboð um að það sé ekkert pláss fyrir svona ótæka hegðun í skákinni. FIDE er staðráðið í að verja réttindi og virðingu allra sem tefla. Ekki síst konur og börn sem eiga finna til öryggiskenndar og fá virðingu í okkar samfélagi,“ sagði Dvorkovich í yfirlýsingunni. Alþjóða skáksambandið tók líka skákmeistaratitilinn af Strebkovs sem hann hefur notað til að fá vinnu við skákkennslu. Skák Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
„Þessi ákvörðun okkar sendir sterk skilaboð,“ sagði Arkadij Dvorkovich, forseti Alþjóða skáksambandsins. Hinn 43 ára gamli Andrejs Strebkovs hafði áður verið dæmdur í fimm ára bann síðasta haust en FIDA ákvað að lengja bannið um sjö ár. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Í yfir tíu ár þá áreitti hann skákkonur en margar þeirra voru undir lögaldri. Hann gerði það margvíslegum hætti. Hin 22 ára sænska skákstjarna Anna Cramling hefur komið fram og staðfest að hún sé ein af fórnarlömbum Strebkovs. Cramling sagði að Strebkovs hafi sent sér notaðan smokk í pósti þegar hún var sautján eða átján ára gömul. Sambandið segir að lenging bannsins sé vegna þess að hinn seki hefur ekki sýnt neina iðrun eða samúð með fórnarlömbum sínum. Hegðun hans er einnig talin hafa skaðað íþróttina verulega. Ákvörðunin kemur einnig í framhaldið á niðurstöðum úr DNA prófi. „Þetta eru skýr skilaboð um að það sé ekkert pláss fyrir svona ótæka hegðun í skákinni. FIDE er staðráðið í að verja réttindi og virðingu allra sem tefla. Ekki síst konur og börn sem eiga finna til öryggiskenndar og fá virðingu í okkar samfélagi,“ sagði Dvorkovich í yfirlýsingunni. Alþjóða skáksambandið tók líka skákmeistaratitilinn af Strebkovs sem hann hefur notað til að fá vinnu við skákkennslu.
Skák Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira