Fórnaði sér fyrir strákaliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 06:32 Rex Kendle þjálfari var mjög þakklátur fyrir fórnfýsi Ryleigh Sturgill. Youtube Glímustelpan Ryleigh Sturgill hefur fengið mikið hrós eftir að hún hjálpaði strákaliði skóla síns að vinna sigur í mikilvægri glímukeppni við nágrannaskóla. Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Glíma Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Glíma Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira