Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 09:01 Jude Bellingham og Rodrygo fagna einu af þremur mörkum Real Madrid á móti Brest í gær. Getty/Franco Arland Deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í gærkvöldi með átján leikjum en öll 36 liðin voru þá að spila. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Þetta var sögulegt kvöld því aldrei áður hafa átján Meistaradeildarleikir farið fram á sama tíma. Það var líka nóg af mörkum í þessum leikjum. Stærstu fréttir kvöldsins voru að Englandsmeistarar Manchester City sluppu með skrekkinn og tókst að tryggja sig inn í umspil. City lenti undir í leiknum en tókst að svara með þremur mörkum og tryggja sér sigurinn. Slakur árangur City þýðir að liðið þarf að mæta annað hvort Bayern München eða Real Madrid í umspilinu. Liverpool tapaði á móti PSV Eindhoven í Hollandi en náði engu að síður efsta sætinu þar sem Barcelona náði ekki að vinna sinn leik á móti Atalanta. Klippa: Mörkin úr leik PSV og Liverpool Arsenal tryggði sér eitt af átta efstu sætunum og farseðil í sextán liða úrslit með 2-1 sigri á Girona. Þar verða verða einnig Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille eftir 6-1 stórsigur á Feyenoord. Hákon átti þátt í einu markanna. Klippa: Mörkin úr leik Lille og Feyenoord Aston Villa tryggði sér áttunda og síðasta sætið í umspilinu með 4-2 sigur á skoska félaginu Celtic. Inter, Atletico Madrid, Bayern Leverkusen eru hin liðin sem sleppa við umspilið. Lautaro Martínez skoraði þrennu fyrir Inter. Real Madrid, Paris Saint-Germain og Bayern München þurfa öll að fara í umspil til að tryggja sér sinn í sextán liða úrslitin. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Girona Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Brest Klippa: Mörkin úr leik Aston Villa og Celtic Klippa: Mörkin úr leik Stuttgart og PSG Klippa: Mörkin úr leik Inter og Mónakó Klippa: Mörk úr sex leikjum Klippa: Mörkin úr leik Atletico Madrid og Salzburg Klippa: Mörkin úr leik Dortmund og Shakhtar Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Dinamo
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira