Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. febrúar 2025 12:30 Egill hefur sett fallega íbúð við Öldugötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Egill Ásbjarnarson, einn eigandi herrafataverslunarinnar Suitup Reykjavik, hefur sett íbúð sína við Öldugötu í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 107 milljónir. Egill er einn hæfileikaríkasti fatahönnuður og athafnamaður landsins. Hann hefur undanfarin ár átt og rekið herrafataverslunina Suitup Reykjavík sem vakið hefur mikla athygli fyrir vöruúrval. Egill festi kaup á íbúðinni í Vesturbænum í september árið 2021 á 56,6 milljónir, sem þá var í eigu Björns Braga Arnarssonar fjölmiðlamanns. Um er að ræða 104 fermetra íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjögurra íbúða húsi sem byggt árið 1955. Mikill glæsibragur er yfir eigninni sem hefur verið endurnýjuð á smekklegan máta á undanförnum árum. Mjúkir litir, dökkur viður og marmari er gegnumgangandi í húsinu sem skapar notalega stemningu á heimilinu. Á gólfum er ljóst vínylparket í fiskabeinamynstri. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á skjólsælar suðursvalir. Í eldhúsinu er stílhrein, ljós innrétting sem nær upp í loft með fallegri marmaraborðplötu með áberandi æðum sem nær upp á vegg. Fyrir miðju er rúmgóð eldhúseyja með góðu vinnuplássi og innbyggðum vínkæli. Við enda stofunnar má sjá sérsmíðaða gólfhillu klædd ljósgráum marmara og hillu úr dökkum við með innfelldri lýsingu sem gefa stofunni hlýlegt yfirbragð. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Flíkurnar sem karlmenn þurfa að eiga í fataskápnum Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 15. október 2019 11:30 Egill tók íbúðina í nefið og fórnaði heilu herbergi fyrir fötin Egill Ásbjarnarson á og rekur Suitup Reykjavik var gestur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi og hann keypti sér þriggja herbergja íbúð á Flyðrugranda í júlí á síðasta ári. 28. febrúar 2019 13:30 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Egill er einn hæfileikaríkasti fatahönnuður og athafnamaður landsins. Hann hefur undanfarin ár átt og rekið herrafataverslunina Suitup Reykjavík sem vakið hefur mikla athygli fyrir vöruúrval. Egill festi kaup á íbúðinni í Vesturbænum í september árið 2021 á 56,6 milljónir, sem þá var í eigu Björns Braga Arnarssonar fjölmiðlamanns. Um er að ræða 104 fermetra íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjögurra íbúða húsi sem byggt árið 1955. Mikill glæsibragur er yfir eigninni sem hefur verið endurnýjuð á smekklegan máta á undanförnum árum. Mjúkir litir, dökkur viður og marmari er gegnumgangandi í húsinu sem skapar notalega stemningu á heimilinu. Á gólfum er ljóst vínylparket í fiskabeinamynstri. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á skjólsælar suðursvalir. Í eldhúsinu er stílhrein, ljós innrétting sem nær upp í loft með fallegri marmaraborðplötu með áberandi æðum sem nær upp á vegg. Fyrir miðju er rúmgóð eldhúseyja með góðu vinnuplássi og innbyggðum vínkæli. Við enda stofunnar má sjá sérsmíðaða gólfhillu klædd ljósgráum marmara og hillu úr dökkum við með innfelldri lýsingu sem gefa stofunni hlýlegt yfirbragð. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Flíkurnar sem karlmenn þurfa að eiga í fataskápnum Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 15. október 2019 11:30 Egill tók íbúðina í nefið og fórnaði heilu herbergi fyrir fötin Egill Ásbjarnarson á og rekur Suitup Reykjavik var gestur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi og hann keypti sér þriggja herbergja íbúð á Flyðrugranda í júlí á síðasta ári. 28. febrúar 2019 13:30 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Flíkurnar sem karlmenn þurfa að eiga í fataskápnum Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 15. október 2019 11:30
Egill tók íbúðina í nefið og fórnaði heilu herbergi fyrir fötin Egill Ásbjarnarson á og rekur Suitup Reykjavik var gestur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi og hann keypti sér þriggja herbergja íbúð á Flyðrugranda í júlí á síðasta ári. 28. febrúar 2019 13:30