Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 10:56 Vilhjálmur Árnason verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Hefð hefur skapast að fulltrúi stjórnarandstöðunnar stýri henni. Vísir/Vilhelm Samkomulag hefur náðst á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verði formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Fyrrverandi dómsmálaráðherra verður varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar. Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira