Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 10:40 Vaishali Rameshbabu rétti fram höndina en Nodirbek Yakubboev lét sem hann sæi hana ekki. Chessbase India Skákmaðurinn Nodirbek Yakubboev kom sér í slæmu heimsfréttirnar á dögunum þegar hann neitað að taka í hendina á skákkonu fyrir viðureign þeirra. Yakubboev hefur nú svarað gagnrýninni með sérstökum hætti. Hann baðst afsökunar með því að gefa skákkonunni bæði blóm og súkkulaði. Skákin þeirra fór fram á móti í Wijk aan Zee í Hollandi. Þar mætti Nodirbek Yakubboev indversku skákkonunni Vaishali Rameshbabu. Fyrir viðureignina rétti Vaishali út höndina eins og venjan er fyrir skákir en Yakubboev lét eins og hann sæi hana ekki. Hún vann síðan skákina þeirra. „Með fullri viðringu fyrir konum og indversku skákfólki. Ég vil láta alla vita af því að ég snerti ekki aðrar konur af trúarlegum ástæðum,“ skrifaði Yakubboev á samfélagsmiðla. Hann er múslimi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið og fékk myndband frá Chessbase India þar sem mátti sjá skákfólkið hittast og fara yfir málið. Það fór vel á með þeim og Úsbekinn gaf henni bæði blóm og súkkulaði. „Ég sé eftir því sem gerðist,“ sagði Yakubboev í myndbandinu. „Ég skil þetta fullkomlega. Ég tók þessu heldur ekki þannig. Þú þarft ekkert að biðjast afsökunar,“ sagði Rameshbabu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBD-fPI3hmo">watch on YouTube</a> Skák Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Yakubboev hefur nú svarað gagnrýninni með sérstökum hætti. Hann baðst afsökunar með því að gefa skákkonunni bæði blóm og súkkulaði. Skákin þeirra fór fram á móti í Wijk aan Zee í Hollandi. Þar mætti Nodirbek Yakubboev indversku skákkonunni Vaishali Rameshbabu. Fyrir viðureignina rétti Vaishali út höndina eins og venjan er fyrir skákir en Yakubboev lét eins og hann sæi hana ekki. Hún vann síðan skákina þeirra. „Með fullri viðringu fyrir konum og indversku skákfólki. Ég vil láta alla vita af því að ég snerti ekki aðrar konur af trúarlegum ástæðum,“ skrifaði Yakubboev á samfélagsmiðla. Hann er múslimi. Norska ríkisútvarpið fjallaði um málið og fékk myndband frá Chessbase India þar sem mátti sjá skákfólkið hittast og fara yfir málið. Það fór vel á með þeim og Úsbekinn gaf henni bæði blóm og súkkulaði. „Ég sé eftir því sem gerðist,“ sagði Yakubboev í myndbandinu. „Ég skil þetta fullkomlega. Ég tók þessu heldur ekki þannig. Þú þarft ekkert að biðjast afsökunar,“ sagði Rameshbabu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CBD-fPI3hmo">watch on YouTube</a>
Skák Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira