Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2025 17:02 Svona var útsýnið hjá króatíska landsliðinu er það flaug yfir Zagreb. Óhætt er að segja að Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu hafi fengið höfðinglegar móttökur í Zagreb í dag. Króatíska þjóðin er afar stolt af árangri liðsins á HM og hefur verið handboltaæði þar í landi síðustu vikur. Það æði náði hámarki er úrslitaleikur mótsins fór fram þar sem Króatar töpuðu fyrir Dönum. 🛬 Dame & gospodo, govori vam kapetan Domagoj Duvnjak: "Stigli smo u Domovinu!" 🇭🇷❤️Vidimo se uskoro na Trgu bana Jelačića 😍🥳#crohandball #iznadsvihhrvatska #inspiredbyhandball #CRODENNOR2025 pic.twitter.com/d2pBNEFtcw— Hrvatski rukometni savez (@HRS_CHF) February 3, 2025 Engu að síður er árangurinn framar væntingum enda var liðið afar laskað á mótinu. Liðið efldist þó við mótlætið og kom flestum á óvart. 🥅4🤾♂️ Dobrodošli u Domovinu 🇭🇷 ! #MupSiguranDoček @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/g9CC2deBHf pic.twitter.com/JTkRLwBEAA— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Herþotur fylgdu króatíska liðinu síðasta spölinn til Zagreb þar sem liðið lenti á Tuðman-flugvellinum um miðjan dag. 🥅3🤾♂️Trasu kretanja i svečani doček 🇭🇷 rukometne reprezentacije osigurava #MupSigurnostDoček , angažirani su svi rodovi policije 📍Zračna luka Franjo Tuđman je spremna ‼️ @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/QGROL0nUYk pic.twitter.com/ZLZhlH2JrJ— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Þar beið lögreglufylgd niður í miðbæ Zagreb þar sem þúsundir stuðningsmanna biðu eftir því að hylla hetjurnar sínar. City centre of Zagreb packed and ready to welcome their heroes!#handball pic.twitter.com/jPScPtCzSv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 Gott silfur er oft sannarlega gulli betra og hátíðarhöldin munu örugglega standa fram á nótt í Zagreb. Zagreb on fire🔥They won silver - but their fans are golden!#handball pic.twitter.com/nYzJdQqwKD— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Sjá meira
Króatíska þjóðin er afar stolt af árangri liðsins á HM og hefur verið handboltaæði þar í landi síðustu vikur. Það æði náði hámarki er úrslitaleikur mótsins fór fram þar sem Króatar töpuðu fyrir Dönum. 🛬 Dame & gospodo, govori vam kapetan Domagoj Duvnjak: "Stigli smo u Domovinu!" 🇭🇷❤️Vidimo se uskoro na Trgu bana Jelačića 😍🥳#crohandball #iznadsvihhrvatska #inspiredbyhandball #CRODENNOR2025 pic.twitter.com/d2pBNEFtcw— Hrvatski rukometni savez (@HRS_CHF) February 3, 2025 Engu að síður er árangurinn framar væntingum enda var liðið afar laskað á mótinu. Liðið efldist þó við mótlætið og kom flestum á óvart. 🥅4🤾♂️ Dobrodošli u Domovinu 🇭🇷 ! #MupSiguranDoček @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/g9CC2deBHf pic.twitter.com/JTkRLwBEAA— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Herþotur fylgdu króatíska liðinu síðasta spölinn til Zagreb þar sem liðið lenti á Tuðman-flugvellinum um miðjan dag. 🥅3🤾♂️Trasu kretanja i svečani doček 🇭🇷 rukometne reprezentacije osigurava #MupSigurnostDoček , angažirani su svi rodovi policije 📍Zračna luka Franjo Tuđman je spremna ‼️ @VladaRH @HRS_CHF @GradZagrebHr https://t.co/QGROL0nUYk pic.twitter.com/ZLZhlH2JrJ— MUP-RH (@mup_rh) February 3, 2025 Þar beið lögreglufylgd niður í miðbæ Zagreb þar sem þúsundir stuðningsmanna biðu eftir því að hylla hetjurnar sínar. City centre of Zagreb packed and ready to welcome their heroes!#handball pic.twitter.com/jPScPtCzSv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025 Gott silfur er oft sannarlega gulli betra og hátíðarhöldin munu örugglega standa fram á nótt í Zagreb. Zagreb on fire🔥They won silver - but their fans are golden!#handball pic.twitter.com/nYzJdQqwKD— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 3, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Sjá meira