Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 20:03 Hafdís Renötudóttir verður áfram í markinu hjá Val næstu árin. Vísir/Anton Brink Valskonur eru staddar út í Vestmannaeyjum þar sem þær áttu að spila bikarleik í kvöld en leiknum var frestað vegna veðurs. Liðið getur þá kannski í staðinn haldið upp á nýjasta samninginn hjá leikmanni liðsins. Valsmenn sögðu frá því í dag að landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hafi framlengt samning sinn til ársins 2028. Hafdís hefur varið mark hins sigursæla kvennaliðs Vals frá því að hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 auk þess að vera annar aðalmarkvarða íslenska landsliðsins. „Ég er mjög ánægður að Hafdís hafi framlengt samninginn sinn við Val enda verið lykilleikmaður hjá liðinu undanfarin ár og frábær karakter. Hún passar vel inn í framtíðarplön félagsins og mun án efa halda áfram að vera leiðtogi inn á vellinum og miðla sinni reynslu til yngri leikmanna félagsins“ sagði Anton Rúnarsson nýráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna, á miðlum Vals. Hafdís Renötudóttir er að flestra mati besti markvörður Olís deildar kvenna. Hún hefur varið flest skot í leik samkvæmt tölfærði HB Statz sem og er síðan með næsthæsta hlutfall varða skota. Hafdís er með 13,7 varin skot í leik og hefur varið 40,3 prósent skota sem hafa komið á hana. Það er aðeins Ethel Gyða Bjarnasen hjá Fram sem er með hærri prósentu eða 43,4 prósent. View this post on Instagram A post shared by Valurhandbolti (@valurhandbolti) Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Valsmenn sögðu frá því í dag að landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hafi framlengt samning sinn til ársins 2028. Hafdís hefur varið mark hins sigursæla kvennaliðs Vals frá því að hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 auk þess að vera annar aðalmarkvarða íslenska landsliðsins. „Ég er mjög ánægður að Hafdís hafi framlengt samninginn sinn við Val enda verið lykilleikmaður hjá liðinu undanfarin ár og frábær karakter. Hún passar vel inn í framtíðarplön félagsins og mun án efa halda áfram að vera leiðtogi inn á vellinum og miðla sinni reynslu til yngri leikmanna félagsins“ sagði Anton Rúnarsson nýráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna, á miðlum Vals. Hafdís Renötudóttir er að flestra mati besti markvörður Olís deildar kvenna. Hún hefur varið flest skot í leik samkvæmt tölfærði HB Statz sem og er síðan með næsthæsta hlutfall varða skota. Hafdís er með 13,7 varin skot í leik og hefur varið 40,3 prósent skota sem hafa komið á hana. Það er aðeins Ethel Gyða Bjarnasen hjá Fram sem er með hærri prósentu eða 43,4 prósent. View this post on Instagram A post shared by Valurhandbolti (@valurhandbolti)
Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita