Arion tilkynnir um lækkun vaxta Lovísa Arnardóttir skrifar 6. febrúar 2025 12:48 Benedikt Gíslason er bankastjóri Arion banka. Arion Arion banki hefur nú tilkynnt um lækkun óverðtryggðra vaxta, kjörvaxta bílalána og yfirdráttarvaxta, líkt og Íslandsbanki og Indó, í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans að lækka stýrivexti um 50 punkta í gær. Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að vaxtalækkunin, á bæði inn- og útlánsvöxtum bankans, taki gildi á mánudaginn, 10. febrúar. Vextirnir breytast með þessum hætti: Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,50 prósentustig og verða 9,64 prósent. Óverðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,50 prósentustig og verða 10,85 prósent. Kjörvextir bílalána lækka um 0,50 prósentustig og verða 11,25 prósent. Yfirdráttavextir lækka um 0,50 prósentustig og verða 15,75 prósent. Greiðsludreifing og veltuvextir kreditkorta lækka um 0,50 prósentustig og verða 15,75 prósent. Vextir veltureikninga lækka um allt að 0,50 prósentustig. Vextir annarra óverðtryggðra sparireikninga lækka um allt að 0,50 prósentustig. Sjá einnig: Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu og Indó ríður á vaðið Taka mið af fjármögnunarkostnaði Í tilkynningu bankans segir að breytingar á vöxtum lána sem falli undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taki gildi í samræmi við skilmála lánanna og tilkynningar um vaxtabreytingar. Það sama gildi um breytingar á vöxtum innlána sem falli undir lög um greiðsluþjónustu. Þá segir að vaxtabreytingar útlána Arion banka taki mið af fjármögnunarkostnaði bankans á hverjum tíma en einnig af öðrum þáttum, m.a. útlánaáhættu. „Fjármögnunarkostnaður bankans fylgir að hluta til stýrivöxtum Seðlabankans en einnig hafa aðrar fjármögnunarleiðir umtalsverð áhrif, svo sem innlán viðskiptavina, markaðsfjármögnun, erlend skuldabréfaútgáfa og eiginfjárgerningar.“ Seðlabankinn Fjármál heimilisins Arion banki Fjármálafyrirtæki Tengdar fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Stýrivextir Seðlabanka Íslands standa í átta prósentum eftir að peningastefnunefnd bankans lækkaði vexti um 0,5 prósentustig. Nefndin var einróma í ákvörðun sinni. Annar tveggja eigenda Mikluborgar telur lækkunina munu auðvelda stórum hópi að komast í gegnum greiðslumat en segir um leið að betur megi ef duga skal. 5. febrúar 2025 20:03 Mest lesið Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Fleiri fréttir Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Sjá meira
Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að vaxtalækkunin, á bæði inn- og útlánsvöxtum bankans, taki gildi á mánudaginn, 10. febrúar. Vextirnir breytast með þessum hætti: Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,50 prósentustig og verða 9,64 prósent. Óverðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,50 prósentustig og verða 10,85 prósent. Kjörvextir bílalána lækka um 0,50 prósentustig og verða 11,25 prósent. Yfirdráttavextir lækka um 0,50 prósentustig og verða 15,75 prósent. Greiðsludreifing og veltuvextir kreditkorta lækka um 0,50 prósentustig og verða 15,75 prósent. Vextir veltureikninga lækka um allt að 0,50 prósentustig. Vextir annarra óverðtryggðra sparireikninga lækka um allt að 0,50 prósentustig. Sjá einnig: Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu og Indó ríður á vaðið Taka mið af fjármögnunarkostnaði Í tilkynningu bankans segir að breytingar á vöxtum lána sem falli undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taki gildi í samræmi við skilmála lánanna og tilkynningar um vaxtabreytingar. Það sama gildi um breytingar á vöxtum innlána sem falli undir lög um greiðsluþjónustu. Þá segir að vaxtabreytingar útlána Arion banka taki mið af fjármögnunarkostnaði bankans á hverjum tíma en einnig af öðrum þáttum, m.a. útlánaáhættu. „Fjármögnunarkostnaður bankans fylgir að hluta til stýrivöxtum Seðlabankans en einnig hafa aðrar fjármögnunarleiðir umtalsverð áhrif, svo sem innlán viðskiptavina, markaðsfjármögnun, erlend skuldabréfaútgáfa og eiginfjárgerningar.“
Seðlabankinn Fjármál heimilisins Arion banki Fjármálafyrirtæki Tengdar fréttir Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Stýrivextir Seðlabanka Íslands standa í átta prósentum eftir að peningastefnunefnd bankans lækkaði vexti um 0,5 prósentustig. Nefndin var einróma í ákvörðun sinni. Annar tveggja eigenda Mikluborgar telur lækkunina munu auðvelda stórum hópi að komast í gegnum greiðslumat en segir um leið að betur megi ef duga skal. 5. febrúar 2025 20:03 Mest lesið Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Fleiri fréttir Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Sjá meira
Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Stýrivextir Seðlabanka Íslands standa í átta prósentum eftir að peningastefnunefnd bankans lækkaði vexti um 0,5 prósentustig. Nefndin var einróma í ákvörðun sinni. Annar tveggja eigenda Mikluborgar telur lækkunina munu auðvelda stórum hópi að komast í gegnum greiðslumat en segir um leið að betur megi ef duga skal. 5. febrúar 2025 20:03