Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. febrúar 2025 20:12 Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Einar Rauð vaxtaviðvörun hefur verið í gildi á Íslandi í á þriðja ár. Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, sem fagnar því að Seðlabankinn hafi lækkað stýrivexti um fimmtíu punkta í gær en bendir þó á að stýrivextir standi í átta prósentum sem sé ansi mikið. Sparisjóðurinn Indó reið á vaðið í gær og tilkynnti um breytingar á vöxtum. Íslandsbanki tilkynnti einnig um sínar breytingar í gær, vaxtabreytingar hjá Arion banka taka gildi næsta mánudag og Landsbankinn hyggst þá tilkynna um sínar vaxtabreytingar á næstu dögum. Breki segir mikilvægt að setja íslenska vexti í samhengi við löndin í kringum okkur. „Vextir á Íslandi eru núna tvöfalt eða þrefalt hærri en í nágrannalöndunum. Stýrivextir eru átta prósent, þeir eru rúmleg 2% á Evrusvæðinu og í Danmörku. Það þýðir það að íbúðalánavextir á Íslandi eru núna í kringum tíu prósent sem er sjö prósentustigum hærra en í Danmörku og það þýðir að dönsk heimili, sem eru með íbúðalán, eru að greiða sjö hundruð þúsund krónum lægri vexti per tíu milljónir sem þau hafa að láni á ári. Segjum sem svo að fólk sé með þrjátíu milljóna króna lán þá þýðir það að dönsk heimili séu að 2,1 milljón minna á ári en íslensk heimili. Við verðum að passa okkur að vera ekki meðvirk með þessu ástandi. Íslensk heimili eiga skilið að fá vexti eins og eru í kringum okkur,“ segir Breki. Neytendur Seðlabankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira
Sparisjóðurinn Indó reið á vaðið í gær og tilkynnti um breytingar á vöxtum. Íslandsbanki tilkynnti einnig um sínar breytingar í gær, vaxtabreytingar hjá Arion banka taka gildi næsta mánudag og Landsbankinn hyggst þá tilkynna um sínar vaxtabreytingar á næstu dögum. Breki segir mikilvægt að setja íslenska vexti í samhengi við löndin í kringum okkur. „Vextir á Íslandi eru núna tvöfalt eða þrefalt hærri en í nágrannalöndunum. Stýrivextir eru átta prósent, þeir eru rúmleg 2% á Evrusvæðinu og í Danmörku. Það þýðir það að íbúðalánavextir á Íslandi eru núna í kringum tíu prósent sem er sjö prósentustigum hærra en í Danmörku og það þýðir að dönsk heimili, sem eru með íbúðalán, eru að greiða sjö hundruð þúsund krónum lægri vexti per tíu milljónir sem þau hafa að láni á ári. Segjum sem svo að fólk sé með þrjátíu milljóna króna lán þá þýðir það að dönsk heimili séu að 2,1 milljón minna á ári en íslensk heimili. Við verðum að passa okkur að vera ekki meðvirk með þessu ástandi. Íslensk heimili eiga skilið að fá vexti eins og eru í kringum okkur,“ segir Breki.
Neytendur Seðlabankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira