Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Jón Þór Stefánsson skrifar 6. febrúar 2025 19:41 Halla Tómasdóttir forseti Íslands. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands um fyrirkomulag upplýsingagjafar um málefni sem snerta forsetann. Þetta kemur fram á vef umboðsmanns, en þar segir að á meðal þess sem spurt sé um sé hvaða reglur gildi um meðferð beiðna um upplýsingar um dagskrá forseta. Rúv fjallaði í gær um svör forsetaskrifstofunnar við fyrirspurnum sem vörðuðu minningarathöfn um helförina í Auschwitz í lok janúar. Forsetaskrifstofan hafi veitt óskýr svör um þetta. Í síðustu viku hafi verið talað um að minningarathöfnin hentaði ekki dagskrá forsetans, og að ekki væri hægt að afhenda dagskrá hans. Í kjölfarið hafi fengist þau svör að þegar minningarathöfnin hafi verið haldin hafi forsetinn verið heima á Bessastöðum. Samkvæmt stjórnartíðindum hafi hún verið erlendis milli 17. janúar og komið heim 27. janúar, sama dag og minningarathöfnin fór fram. Rúv hefur síðan fengið samskipti utanríkisráðuneytisins við forsetaembættið, en þar segir að 4. desember hafi komið fram að forsetinn hefði ekki tök á að sækja viðburðinn vegna einkaferðar forsetahjónanna. Í bréfi umboðsmanns til skrifstofu forseta segir að óskað sé eftir upplýsingum um reglur sem varða upplýsingagjöf, líkt og um dagskrá forseta. Þá er óskað eftir því hvaða sjónarmið lágu til grundvallar þegar Rúv var synjað um upplýsingar um dagskránna. „Er þá sérstaklega haft í huga að ekki var beðið um upplýsingarnar fyrir fram heldur eftir á,“ segir í bréfi umboðsmanns. Forseti Íslands Umboðsmaður Alþingis Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Halla Tómasdóttir Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Sjá meira
Þetta kemur fram á vef umboðsmanns, en þar segir að á meðal þess sem spurt sé um sé hvaða reglur gildi um meðferð beiðna um upplýsingar um dagskrá forseta. Rúv fjallaði í gær um svör forsetaskrifstofunnar við fyrirspurnum sem vörðuðu minningarathöfn um helförina í Auschwitz í lok janúar. Forsetaskrifstofan hafi veitt óskýr svör um þetta. Í síðustu viku hafi verið talað um að minningarathöfnin hentaði ekki dagskrá forsetans, og að ekki væri hægt að afhenda dagskrá hans. Í kjölfarið hafi fengist þau svör að þegar minningarathöfnin hafi verið haldin hafi forsetinn verið heima á Bessastöðum. Samkvæmt stjórnartíðindum hafi hún verið erlendis milli 17. janúar og komið heim 27. janúar, sama dag og minningarathöfnin fór fram. Rúv hefur síðan fengið samskipti utanríkisráðuneytisins við forsetaembættið, en þar segir að 4. desember hafi komið fram að forsetinn hefði ekki tök á að sækja viðburðinn vegna einkaferðar forsetahjónanna. Í bréfi umboðsmanns til skrifstofu forseta segir að óskað sé eftir upplýsingum um reglur sem varða upplýsingagjöf, líkt og um dagskrá forseta. Þá er óskað eftir því hvaða sjónarmið lágu til grundvallar þegar Rúv var synjað um upplýsingar um dagskránna. „Er þá sérstaklega haft í huga að ekki var beðið um upplýsingarnar fyrir fram heldur eftir á,“ segir í bréfi umboðsmanns.
Forseti Íslands Umboðsmaður Alþingis Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Halla Tómasdóttir Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Sjá meira