Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2025 13:22 Ljósaverkið verður sett upp á Ingólfstorgi.Hér sést það í Brussel. Vetrarhátíð verður sett í dag í Reykjavík. Á hátíðin að lífga upp á borgarlífið næstu daga. Allir viðburðir tengjast ljósi og myrkri með einum eða öðrum hætti og frítt er á alla viðburði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Þar segir að hátíðin verði sett í kvöld klukkan 18:30 á Ingólfstorgi. Einar Þorsteinsson borgarstjóri opnar þar hátíðina með því að kveikja á ljóslistaverkinu Lightbattle III. Verkið kemur frá hollenska ljósahönnunarfyrirtækinu Venividimultiplex sem sérhæfir sig í ljóslistaverkum og um er að ræða þátttökuverk sem sýnt hefur verið víðs vegar um heim og slegið í gegn. Í uppsetningunni eru tveir gagnvirkir ljósbogar, með samtals sex reiðhjólum. Þátttakendur setjast á hjólin og hjóla eins hratt og þeir geta. Hjólin keyra upp aflið sem kveikir á LED ljósboga og eftir því sem hjólað er hraðar því sterkari verða litirnir í ljósboganum sem myndar skemmtilegt sjónarspil ljóss og lita. Þrír meginstólpar hátíðarinnar eru Ljósaslóð, Safnanótt, sem fram fer í kvöld, og Sundlauganótt sem á sér stað á morgun. Nánar má lesa um hátíðina á vef borgarinnar og á öðru vefsvæði borgarinnar um hátíðina. Reykjavík Menning Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. Þar segir að hátíðin verði sett í kvöld klukkan 18:30 á Ingólfstorgi. Einar Þorsteinsson borgarstjóri opnar þar hátíðina með því að kveikja á ljóslistaverkinu Lightbattle III. Verkið kemur frá hollenska ljósahönnunarfyrirtækinu Venividimultiplex sem sérhæfir sig í ljóslistaverkum og um er að ræða þátttökuverk sem sýnt hefur verið víðs vegar um heim og slegið í gegn. Í uppsetningunni eru tveir gagnvirkir ljósbogar, með samtals sex reiðhjólum. Þátttakendur setjast á hjólin og hjóla eins hratt og þeir geta. Hjólin keyra upp aflið sem kveikir á LED ljósboga og eftir því sem hjólað er hraðar því sterkari verða litirnir í ljósboganum sem myndar skemmtilegt sjónarspil ljóss og lita. Þrír meginstólpar hátíðarinnar eru Ljósaslóð, Safnanótt, sem fram fer í kvöld, og Sundlauganótt sem á sér stað á morgun. Nánar má lesa um hátíðina á vef borgarinnar og á öðru vefsvæði borgarinnar um hátíðina.
Reykjavík Menning Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira