Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Valur Páll Eiríksson skrifar 7. febrúar 2025 15:05 Jóhann Berg Guðmundsson fagnaði sigri í Sádi-Arabíu í dag. Getty/Ahmad Mora Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt marka Al-Orobah í mikilvægum 4-2 sigri liðsins á Al-Wehda í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Al-Orobah var í 16. sæti deildarinnar, efsta fallsæti deildarinnar, fyrir leik dagsins við Al-Wehda á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Gestirnir voru aðeins stigi frá Al-Orobah og ljóst að sigurliðið myndi fara upp úr fallsæti. Jóhann Berg spilaði í holunni fyrir aftan fremsta mann og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Englendinginn Brad Young eftir aðeins þriggja mínútna leik. Saad Bguir jafnaði strax á áttundu mínútu en vítaspyrnumark Sýrlendingsins Omar Al-Somah kom Orobah aftur yfir undir lok fyrri hálfleiks. Al-Somah skoraði öðru sinni eftir hléið og reyndist annað mark Saad Bguir lítið annað en sárabót fyrir Al-Wehda þar sem Spánverjinn Cristian Tello innsiglaði 4-2 sigur Al-Orobah með marki á áttundu mínútu uppbótartíma. Með sigrinum stekkur Al-Orobah úr 16. sæti upp í það þrettánda með 17 stig, þremur frá fallsæti. Liðin í kring eiga leik inni er 19. umferð deildarinnar heldur áfram um helgina. Sigurinn er langþráður enda Al-Orobah tapað fimm af síðustu sex og um að ræða fyrsta deildarsigur liðsins síðan í nóvember. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Al-Orobah var í 16. sæti deildarinnar, efsta fallsæti deildarinnar, fyrir leik dagsins við Al-Wehda á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Gestirnir voru aðeins stigi frá Al-Orobah og ljóst að sigurliðið myndi fara upp úr fallsæti. Jóhann Berg spilaði í holunni fyrir aftan fremsta mann og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Englendinginn Brad Young eftir aðeins þriggja mínútna leik. Saad Bguir jafnaði strax á áttundu mínútu en vítaspyrnumark Sýrlendingsins Omar Al-Somah kom Orobah aftur yfir undir lok fyrri hálfleiks. Al-Somah skoraði öðru sinni eftir hléið og reyndist annað mark Saad Bguir lítið annað en sárabót fyrir Al-Wehda þar sem Spánverjinn Cristian Tello innsiglaði 4-2 sigur Al-Orobah með marki á áttundu mínútu uppbótartíma. Með sigrinum stekkur Al-Orobah úr 16. sæti upp í það þrettánda með 17 stig, þremur frá fallsæti. Liðin í kring eiga leik inni er 19. umferð deildarinnar heldur áfram um helgina. Sigurinn er langþráður enda Al-Orobah tapað fimm af síðustu sex og um að ræða fyrsta deildarsigur liðsins síðan í nóvember.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sport Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Handbolti Fleiri fréttir Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira