Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 04:14 Saquon Barkley geislaði af gleði eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl í nótt. Getty/Gregory Shamus Saquon Barkley og Cooper DeJean áttu heldur betur eftirminnilega afmælisdag í gær 9. febrúar. Þeir urðu þá báðir NFL-meistarar í fyrsta sinn á ferlinum eftir 40-22 stórsigur Philadelphia Eagles á Kansas City Chiefs. DeJean er varnarmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt en Barkley er besti hlaupari deildarinnar sem hélt upp á 28 ára afmælið sitt. Barkley bætti við 57 hlaupajördum og setti nýtt met yfir flesta hlaupajarda á einu tímabili þegar deild og úrslitakeppni eru tekin saman. Hann var því að kóróna sögulegt tímabil með því að verða meistari. DeJean varð síðan fyrsti leikmaðurinn í sögu Super Bowl til að skora snertimark á afmælisdaginn sinn en hann komst inn í eina sendingu frá Patrick Mahomes og hljóp með boltann alla leið í markið. Barkley hafði spilað allan feril sinn með New York Giants en aldrei unnið neitt. Félagið vildi ekki bjóða honum alvöru samning og hann samdi við Eagles. Barkley átti magnað tímabil og varð meistari á sínu fyrsta tímabili í Philadelphia. DeJean var líka að spila sitt fyrsta tímabil í NFL-deildinni því Eagles völdu hann í nýliðavalinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Ofurskálin Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Sjá meira
Þeir urðu þá báðir NFL-meistarar í fyrsta sinn á ferlinum eftir 40-22 stórsigur Philadelphia Eagles á Kansas City Chiefs. DeJean er varnarmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt en Barkley er besti hlaupari deildarinnar sem hélt upp á 28 ára afmælið sitt. Barkley bætti við 57 hlaupajördum og setti nýtt met yfir flesta hlaupajarda á einu tímabili þegar deild og úrslitakeppni eru tekin saman. Hann var því að kóróna sögulegt tímabil með því að verða meistari. DeJean varð síðan fyrsti leikmaðurinn í sögu Super Bowl til að skora snertimark á afmælisdaginn sinn en hann komst inn í eina sendingu frá Patrick Mahomes og hljóp með boltann alla leið í markið. Barkley hafði spilað allan feril sinn með New York Giants en aldrei unnið neitt. Félagið vildi ekki bjóða honum alvöru samning og hann samdi við Eagles. Barkley átti magnað tímabil og varð meistari á sínu fyrsta tímabili í Philadelphia. DeJean var líka að spila sitt fyrsta tímabil í NFL-deildinni því Eagles völdu hann í nýliðavalinu í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Ofurskálin Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Sjá meira