Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 11:30 Logi Pedro og Hallveig Hafstað hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. SAMSETT Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro og konan hans Hallveig Hafstað ráðgjafi hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. Er um að ræða rúmlega 130 fermetra eign í hjarta Vesturbæjar og ásett verð er tæpar 94 milljónir. Íbúðarblokkin er teiknuð af Kjartani Sveinssyni arkítekt. Á fasteignasíðu Vísis stendur að íbúðin, sem er staðsett á þriðju hæð, sé vel skipulögð og með þremur svefnherbergjum. Logi Pedro hefur vakið athygli sem hönnuður að undanförnu og gaf nýverið út sína fyrstu hönnunarlínu undir nafninu Lopedro. Eigninni fylgir bílskúr þar sem Logi hafði komið sér upp um góða vinnuaðstöðu fyrir listsköpunina. Rúmgóður bílskúr fylgir eigninni sem hægt er að nýta í margt.Palsson Fasteignasala Logi birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann skrifar: „Við vorum að setja yndislegu íbúðina okkar á sölu. Húsið er einstakt Kjartanshús sem hefur fengið gott og reglulegt viðhald undanfarin ár. Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, veglegri stofu og henni fylgir bílskúr sem ég hef notað sem vinnustofu undanfarið ár. En fyrst og fremst býr yndislegt fólk í húsinu og hér er mjög góður andi.“ Hér má sjá fleiri myndir af íbúðinni: Íbúðin er fallega innréttuð.Palsson Fasteignasala Rúmgóð, opin og björt stofa.Palsson Fasteignasala Stílhreint svefnherbergi og útgengt á rúmgóðar svalir.Palsson Fasteignasala Íbúðin er á þriðju hæð á Meistaravöllum 7.Palsson Fasteignasala Logi og Hallveig eru með listrænt skreytta veggi en veggjaplássið er gott í íbúðinni.Palsson Fasteignasala Á stólnum til hægri má sjá teppi úr hönnun Loga.Palsson Fasteignasala Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Íbúðarblokkin er teiknuð af Kjartani Sveinssyni arkítekt. Á fasteignasíðu Vísis stendur að íbúðin, sem er staðsett á þriðju hæð, sé vel skipulögð og með þremur svefnherbergjum. Logi Pedro hefur vakið athygli sem hönnuður að undanförnu og gaf nýverið út sína fyrstu hönnunarlínu undir nafninu Lopedro. Eigninni fylgir bílskúr þar sem Logi hafði komið sér upp um góða vinnuaðstöðu fyrir listsköpunina. Rúmgóður bílskúr fylgir eigninni sem hægt er að nýta í margt.Palsson Fasteignasala Logi birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann skrifar: „Við vorum að setja yndislegu íbúðina okkar á sölu. Húsið er einstakt Kjartanshús sem hefur fengið gott og reglulegt viðhald undanfarin ár. Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, veglegri stofu og henni fylgir bílskúr sem ég hef notað sem vinnustofu undanfarið ár. En fyrst og fremst býr yndislegt fólk í húsinu og hér er mjög góður andi.“ Hér má sjá fleiri myndir af íbúðinni: Íbúðin er fallega innréttuð.Palsson Fasteignasala Rúmgóð, opin og björt stofa.Palsson Fasteignasala Stílhreint svefnherbergi og útgengt á rúmgóðar svalir.Palsson Fasteignasala Íbúðin er á þriðju hæð á Meistaravöllum 7.Palsson Fasteignasala Logi og Hallveig eru með listrænt skreytta veggi en veggjaplássið er gott í íbúðinni.Palsson Fasteignasala Á stólnum til hægri má sjá teppi úr hönnun Loga.Palsson Fasteignasala
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira