Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 16:01 Taylor Swift fylgdist grant með sínum heittelskaða Travis Kelce sem mætti ósigri á Ofurskálinni í gær. Gregory Shamus/Getty Images Það hefur vart farið fram hjá neinum að Ofurskálin fór fram í nótt þar sem Fíladelfíu ernirnir eða Philadelphia Eagles tryggðu sér sigur á móti Kansas borgar stjórunum eða Kansas City Chiefs. Margar af stjörnum heims létu sig ekki vanta og Kendrick Lamar tryllti lýðinn í hálfleiks atriðinu. Stórsöngkonan Taylor Swift lét sig ekki vanta og hvatti sinn mann Travis Kelce áfram. Kelce, sem spilar fyrir Kansas, mætti ósigri og sást ansi svekktur arka í fang sinnar heittelskuðu að leik loknum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Taylor Swift klæddist gallastuttbuxum og hvítum hlýrabol fyrir tilefnið og sat við hliðina á tónlistarkonunni og rapparanum Ice Spice. Ice Spice ogTaylor Swift fóru yfir málin.Jamie Squire/Getty Images View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Áhorfendur bú-uðu á Swift og virðist það hafa komið henni í opna skjöldu. Hún hefur vonandi verið fljót að hrista það af sér eins og hún syngur um í vinsælu lagi hennar Shake it off. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Rapparinn Cardi B skar sig úr áhorfendahópnum í silfruðum þröngum síðkjól. Hún rokkaði að sjálfsögðu himinháa hæla við. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hollywood leikarinn Bradley Cooper stóð með sigurliðinu og skartaði grænum glansjakka merktum Fíladelfíu örnunum. Bradley Cooper ásamt dóttur sinni Leu.Jamie Squire/Getty Images Leikaraparið Macaulay Culkin og Brenda Song fylgdust með úr stúkunni. Brenda Song og Macaulay Culkin létu sig ekki vanta á Ofurskálina.Chris Graythen/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams kom fram í hálfleiksatriði Kendrick Lamar þegar hann tók diss lagið Not like us sem er beinskeytt rapplag þar sem hann skýtur föstum skotum að kollega sínum Drake. Williams er sögð hafa átt í ástarsambandi við Drake um tíma þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi nokkurn tíma staðfest það. Hún náði góðu knúsi á stórleikarann Leonardo DiCaprio fyrir showið. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar: Tónlistarkonan Lady Gaga og unnusti hennar Michael Polansky áttu gott deit kvöld á þessum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Stórleikarinn Kevin Costner var mættastur og smellti af nokkrum myndum. Kevin Costner var í gír.Kevin Mazur/Getty Images for Roc Nation Stjörnulistinn er ótæmandi en meðal gesta voru einnig rapparinn Jay Z og dóttir hans Blue Ivy Carter, grínistinn Pete Davidson, fyrrum ruðningskappinn Tom Brady, Donald Trump Bandaríkjaforseti, leikarinn Paul Rudd, leikkonan Anne Hathaway, tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, leikarinn Terry Crews og svo lengi mætti telja. Ofurskálin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Sjá meira
Stórsöngkonan Taylor Swift lét sig ekki vanta og hvatti sinn mann Travis Kelce áfram. Kelce, sem spilar fyrir Kansas, mætti ósigri og sást ansi svekktur arka í fang sinnar heittelskuðu að leik loknum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Taylor Swift klæddist gallastuttbuxum og hvítum hlýrabol fyrir tilefnið og sat við hliðina á tónlistarkonunni og rapparanum Ice Spice. Ice Spice ogTaylor Swift fóru yfir málin.Jamie Squire/Getty Images View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Áhorfendur bú-uðu á Swift og virðist það hafa komið henni í opna skjöldu. Hún hefur vonandi verið fljót að hrista það af sér eins og hún syngur um í vinsælu lagi hennar Shake it off. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Rapparinn Cardi B skar sig úr áhorfendahópnum í silfruðum þröngum síðkjól. Hún rokkaði að sjálfsögðu himinháa hæla við. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hollywood leikarinn Bradley Cooper stóð með sigurliðinu og skartaði grænum glansjakka merktum Fíladelfíu örnunum. Bradley Cooper ásamt dóttur sinni Leu.Jamie Squire/Getty Images Leikaraparið Macaulay Culkin og Brenda Song fylgdust með úr stúkunni. Brenda Song og Macaulay Culkin létu sig ekki vanta á Ofurskálina.Chris Graythen/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams kom fram í hálfleiksatriði Kendrick Lamar þegar hann tók diss lagið Not like us sem er beinskeytt rapplag þar sem hann skýtur föstum skotum að kollega sínum Drake. Williams er sögð hafa átt í ástarsambandi við Drake um tíma þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi nokkurn tíma staðfest það. Hún náði góðu knúsi á stórleikarann Leonardo DiCaprio fyrir showið. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar: Tónlistarkonan Lady Gaga og unnusti hennar Michael Polansky áttu gott deit kvöld á þessum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Stórleikarinn Kevin Costner var mættastur og smellti af nokkrum myndum. Kevin Costner var í gír.Kevin Mazur/Getty Images for Roc Nation Stjörnulistinn er ótæmandi en meðal gesta voru einnig rapparinn Jay Z og dóttir hans Blue Ivy Carter, grínistinn Pete Davidson, fyrrum ruðningskappinn Tom Brady, Donald Trump Bandaríkjaforseti, leikarinn Paul Rudd, leikkonan Anne Hathaway, tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, leikarinn Terry Crews og svo lengi mætti telja.
Ofurskálin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Sjá meira